Fréttir

Sérsveitin Ríó 2016-tímabil 2
Sund | 28. september 2013

Sérsveitin Ríó 2016-tímabil 2

Við óskum meðlimum annars tímabils í Sérsveitinni Ríó 2016 til hamingju. Sérsveitin er hvatningarkerfi þar sem hægt er að fá endurgreiðslu af hluta æfingargjalda vegna góðrar mætingar í þeim tilgan...

Sundmót Ármanns um helgina
Sund | 25. september 2013

Sundmót Ármanns um helgina

Sundmót Ármanns er um helgina, fyrsta mótið í marga mánuði. Nú er tækifæri til þess byrja nýtt sundár með stæl og bæta nokkra tíma! Hér er keppendalisti: http://armenningar.is/D10/_Files/keppendali...

Sunddómaranámskeið í september og október
Sund | 20. september 2013

Sunddómaranámskeið í september og október

Sunddómaranámskeið verður haldið miðvikudaginn 25. september n.k. í Pálsstofu í Laugardalslaug í Reykjavík Námskeiðið hefst kl. 18.00. Verklegi hluti námskeiðsins fer fram á Haustmóti Ármanns sem h...

Hvað er ég búinn að koma mér út í?
Sund | 19. september 2013

Hvað er ég búinn að koma mér út í?

Davíð Hildiberg sundkappinn knái úr ÍRB var nýverið í skemmtilegu viðtali í Víkurfréttum. Davíð stundar nú nám við Arizona State University en þar stundar hann nám í arkitektúr. Davíð fór til náms ...

Nýr Ofurhugi
Sund | 14. september 2013

Nýr Ofurhugi

Nýr Ofurhugi er kominn út. Ofurhugi er fréttabréf sunddeildarinnar og margt fróðlegt að finna í þessari útgáfu. Skoðið hér!

Viðtal við Lauren Boyle
Sund | 10. september 2013

Viðtal við Lauren Boyle

Viðtal við Lauren Boyle um sundferil hennar frá barnæsku til meistara-allt um: Morgunæfingarnar Heimavinnuna Stuðning foreldra og ferlið að ná þeim árangri að verða sundmaður á heimsmælikvarða. Vel...

Áheitasund ÍRB sundmanna gekk vel
Sund | 7. september 2013

Áheitasund ÍRB sundmanna gekk vel

Það voru yfir 30 sprækir sundmenn úr elstu hópum ÍRB sem tóku þátt í áheitasjósundi Ljósanætur að þessu sinni. Sundkrakkarnir skiptust flest á að synda leiðina milli Víkingaheima og Keflavíkurhafna...