Nokkur laus pláss á sundnámskeið 1, fullt á námskeið 2
Nú er allt orðið fullt á námskeið 2 í sumarsundinu en enn eru nokkur pláss laus á námskeið 1 í Akurskóla. Núna eru þrjú pláss laus kl. 9, fjögur kl. 10 og eitt laust pláss kl. 11. Enn er hægt að sk...