Fréttir

Frábær árangur í dag á ÍM50
Sund | 11. apríl 2013

Frábær árangur í dag á ÍM50

Gull, silfur, tvö brons, fjögur 4. sæti og EYOF lágmörk fyrsta kvöldið! ÍRB átti frábært fyrsta kvöld á ÍM50. Það var skrýtið að sjá ekki nokkra af okkar bestu sundmönnum í lauginni en þeir sem vor...

ÍM liðið er tilbúið!
Sund | 10. apríl 2013

ÍM liðið er tilbúið!

Afrekssundmenn okkar eru tilbúnir! Allt ÍM50 liðið fór á stutta æfingu í kvöld og er tilbúið fyrir stóra mótið um helgina. Allt liðið er á myndinni ásamt þjálfurunum sínum Edda og Ant og stuðningsl...

Nýr Ofurhugi
Sund | 7. apríl 2013

Nýr Ofurhugi

Fréttabréf sunddeildarinnar er komið út. Smellið hér til að lesa Ofurhuga marsmánaðar!

Keppni kynjanna eftir 5 daga!
Sund | 5. apríl 2013

Keppni kynjanna eftir 5 daga!

Í ár fer fram í þriðja sinn keppni kynjanna þar sem sundmenn ÍRB keppa um bikarinn eftirsótta. Fyrsta árið voru stelpurnar klæddar sem bleikar dömur og unnu strákana með yfirburðum en þeir voru þá ...

ÍM50 liðið
Sund | 4. apríl 2013

ÍM50 liðið

Það er mikil ánægja að kynna liðið okkar sem fer á ÍM50. Í ár voru lágmörk SSÍ fyrir mótið gerð mun þyngri en áður. Á síðasta ári sendi ÍRB lið 29 sundmanna, þar af þrjá sem synda erlendis. Núna, þ...

Birta María sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi
Sund | 2. apríl 2013

Birta María sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi

Birta María (miðja) ásamt Berglindi (t.v.) og Guðrúnu (t.h.) í æfingabúðum ÍRB í Danmörku sumarið 2012. Birta María Falsdóttir er sundmaður aprílmánaðar í Landsliðshópi. 1) Hve lengi hefur þú stund...

Björgvin sundmaður mánaðarins í Keppnishópi
Sund | 2. apríl 2013

Björgvin sundmaður mánaðarins í Keppnishópi

Sundmaður aprílmánaðar í Keppnishópi er Björgvin Hilmarsson. 1) Hve lengi hefur þú stundað sund? Ég hef verið að synda síðan ég var 3 ára. 2) Hve margar æfingar stefnir þú á að ná á viku núna? Um 7...

Only seven days left - taper is in full swing!
Sund | 2. apríl 2013

Only seven days left - taper is in full swing!

Við erum komin í lokaundirbúning (taper). En hvað merkir að vera komin í lokaundirbúning? Ég mæli með að allir foreldrar sundmanna sem eru á leiðinni á ÍM50 lesi þessa grein gaumgæfilega. Í bók sin...