Fróðlegur fyrirlestur kanadísks styrktarþjálfara hjá ÍSÍ
Síðastliðinn sunnudag bauð ÍSÍ til fundar með gestafyrirlesaranum Julie Gowans sem er styrktarþjálfari í afreksíþróttum í Kanada. Hún var styrktarþjálfari kanadíska Ólympíuliðsins og með nokkrum gu...