Fréttir

Lágmarkamót
Sund | 28. mars 2013

Lágmarkamót

Þriðjudagskvöldið 26 .mars héldum við í ÍRB lágmarkamót. Mótið var stutt, aðeins 30 mínútur en mjög árangursríkt þar sem meirihluti sundmanna náði því sem þeir stefndu að. Við þökkum öllum sem gáfu...

Frá SH móti
Sund | 26. mars 2013

Frá SH móti

Síðastliðna helgi kepptu flestir í elstu hópunum á SH mótinu. Það voru margar mismunandi ástæður af hverju sundmenn kepptu á þessu móti. Fyrir meira reyndari sundmenn var þetta mót eingöngu til að ...

Páskafrí og páskaæfingar
Sund | 22. mars 2013

Páskafrí og páskaæfingar

Vatnaveröld Landsliðshópur, Keppnishópur og Áhugahópur: Sjá æfingatöflu fram að ÍM50 Framtíðarhópur: Sjá páskaæfingar Sverðfiskar: Síðasta æfing fyrir Páska er 22. mars og fyrsta æfing eftir frí er...

Skemmtilegt Páskamót
Sund | 22. mars 2013

Skemmtilegt Páskamót

Páskamótið síðasta miðvikudag var mjög ánægjulegt en þar kepptu um 170 krakkar á þessu skemmtilega móti. Allir sem kepptu fengu páskaegg og sundmenn 10 ára og yngri fengu verðlaunapening sem viðurk...

20 dagar í ÍM50-Time to feel the pain
Sund | 21. mars 2013

20 dagar í ÍM50-Time to feel the pain

Nú eru aðeins 20 dagar í ÍM50, afar mikilvægt mót fyrir marga af elstu sundmönnunum okkar. Þetta er ekki aðeins mót þar sem sundmenn raðast í sínum bestu greinum meðal hinna bestu á Íslandi heldur ...

Sérsveitin 2016 Tímabil 8
Sund | 21. mars 2013

Sérsveitin 2016 Tímabil 8

Við óskum meðlimum áttunda tímabils í Sérsveitinni 2016 til hamingju. Sérsveitin er hvatningarkerfi þar sem hægt er að fá endurgreiðslu af hluta æfingargjalda vegna góðrar mætingar í þeim tilgangi ...

Æfingaáætlun fram að ÍM50
Sund | 19. mars 2013

Æfingaáætlun fram að ÍM50

Æfingaáætlun fram að ÍM50 er komin inn á heimasíðuna. Hana er að finna á síðum Landsliðshóps og Keppnishóps: http://www.keflavik.is/sund/aefingahopar/landslidshopur/ http://www.keflavik.is/sund/aef...

Páskamót ÍRB-mótaskrá
Sund | 17. mars 2013

Páskamót ÍRB-mótaskrá

Páskamót ÍRB verður næsta miðvikudag 20. mars í Vatnaveröld. Upphitun hefst kl. 16:45 og mót hefst kl. 17:30. Um 170 sundmenn að synda og við stefnum á að móti ljúki um 19:45. Sundmenn fá þáttökuve...