Fréttir

Páskamót ÍRB-mótaskrá
Sund | 17. mars 2013

Páskamót ÍRB-mótaskrá

Páskamót ÍRB verður næsta miðvikudag 20. mars í Vatnaveröld. Upphitun hefst kl. 16:45 og mót hefst kl. 17:30. Um 170 sundmenn að synda og við stefnum á að móti ljúki um 19:45. Sundmenn fá þáttökuve...

Elstu hóparnir í Laser Tag
Sund | 10. mars 2013

Elstu hóparnir í Laser Tag

Landsliðshópur, Keppnishópur og Áhugahópur skelltu sér saman í Laser Tag í Kópavogi og svo á TGI Friday´s í snemmbúinn kvöldverð. Laser Tag var frábær skemmtun. Tortímandinn Íris var með hæsta stig...

Jón Ágúst er sundmaður mánaðarins í Landsliðshóp
Sund | 5. mars 2013

Jón Ágúst er sundmaður mánaðarins í Landsliðshóp

Sundmaður febrúarmánaðar í Landsliðshóp er Jón Ágúst Guðmundsson. Hér er hann ásamt Þresti liðsfélaga sínum. ) Hve lengi hefur þú stundað sund? Ég hef æft sund frá því að ég var 6 ára. 2) Hve marga...

Alexandra er sundmaður mánaðarins í Keppnishóp
Sund | 5. mars 2013

Alexandra er sundmaður mánaðarins í Keppnishóp

Sundmaður febrúarmánaðar í Keppnishóp er Alexandra Wasilewska. Hér er hún með liðsfélögum sínum Erlu og Berglindi. 1) Hve lengi hefur þú stundað sund? Síðan ég var 4 ára. 2) Hve margar æfingar stef...

Úrslit af Vormóti Fjölnis
Sund | 5. mars 2013

Úrslit af Vormóti Fjölnis

Síðasta helgi var frábær hjá sundmönnum ÍRB á Vormóti Fjölnis. Sverðfiskar og allir hópar þar fyrir ofan tóku þátt í þessu skemmtilega móti. Það voru margir, margir bestu tímar og elstu krakkarnir ...

Febrúar Ofurhugi
Sund | 3. mars 2013

Febrúar Ofurhugi

Nýr Ofurhugi er kominn út. Ofurhugi er fréttabréf sunddeildarinnar og er gefið út einu sinni í mánuði. Smellið hér til að lesa!

Vormót Fjölnis um helgina
Sund | 28. febrúar 2013

Vormót Fjölnis um helgina

Um helgina keppa fjölmargir krakkar úr ÍRB á Vormóti Fjölnis í Laugardalslaug. Á heimasíðu Fjölnis eru ýmsar gagnlegar upplýsingar. Keppendalisti Tímasetningar Keppnishlutar: I Hluti Föstudagur 1. ...

Áhugaverð grein
Sund | 13. febrúar 2013

Áhugaverð grein

Á vefnum swimnews.com er hægt að lesa ýmsilegt fróðlegt sem tengist sundi. Í síðustu viku birtist þar grein áhugverð grein sem vert er að lesa. Greinin kallast The Culture Behind Competitiveness : ...