Febrúar Ofurhugi
Nýr Ofurhugi er kominn út. Ofurhugi er fréttabréf sunddeildarinnar og er gefið út einu sinni í mánuði. Smellið hér til að lesa!
Nýr Ofurhugi er kominn út. Ofurhugi er fréttabréf sunddeildarinnar og er gefið út einu sinni í mánuði. Smellið hér til að lesa!
Um helgina keppa fjölmargir krakkar úr ÍRB á Vormóti Fjölnis í Laugardalslaug. Á heimasíðu Fjölnis eru ýmsar gagnlegar upplýsingar. Keppendalisti Tímasetningar Keppnishlutar: I Hluti Föstudagur 1. ...
Á vefnum swimnews.com er hægt að lesa ýmsilegt fróðlegt sem tengist sundi. Í síðustu viku birtist þar grein áhugverð grein sem vert er að lesa. Greinin kallast The Culture Behind Competitiveness : ...
Vááá þessi árangur er stórkostlegur. Hamingjuóskir til allra sundmanna sem voru á mótinu um helgina. Gullmótið er eitt lengsta mót ársins en krakkarnir voru kátir og lærðu heilmikið á því að taka þ...
FINA stig í bæði stuttri og langri laug hafa verið uppfærð. Þetta mun hafa áhrif á eftirfarandi greinar og verður erfiðara að ná stigum í þeim: Stutt laug 25m Strákar 200 fjór og 400 fjór Stelpur 2...
Meðfylgjandi er Ofurhugi janúarmánaðar stútfullur af áhugaverðu efni. Endilega lesið vel og kynnið ykkur starfið sem fram fer í okkar frábæra félagi. Þessa dagana erum við að endurnýja samninga við...
Tímasetning 3. hluta (12 ára og yngri) hefur breyst og byrjar upphitun kl. 12.00 og keppni kl. 12.30 Eftirfarandi upplýsingar bárust okkur frá mótshöldurum: Tímaáætlun . 8. febrúar. 1. hluti upphit...
Í hverju af þessu ert þú meðal þeirra bestu núna???? Mætingu? Viðhorfi? Að leggja mikið á þig fyrir smáatriðin? Hvíld og að hugsa vel um líkamann? Setja markmið og skrá árangur? Þreki og jóga? Pass...