Aðeins ein vika í AMÍ
Nú þegar aðeins ein vika er til stefnu eru Framtíðar-og Afrekshópur ÍRB að sigla úr besta mætingarmánuði frá upphafi. Þetta þýðir að sundmenn eru að leggja hart að sér til þess að ná árangri á móti...
Nú þegar aðeins ein vika er til stefnu eru Framtíðar-og Afrekshópur ÍRB að sigla úr besta mætingarmánuði frá upphafi. Þetta þýðir að sundmenn eru að leggja hart að sér til þess að ná árangri á móti...
Skráning í sumarsundið stendur nú yfir. Við höfum framlengt frestinn og hægt er að skrá núna um helgina í sumarsundið okkar vinsæla. Smellið á borðann hér á síðunni.
Maí Ofurhugi, fréttabréf sundsins er kominn út. Smelltu hér til að lesa!
Hér má nálgast leiðbeiningar hvernig skrá á í Sumarsundið. Síðasti skráningardagur í dag!
Því meira sem þú leggur á þig þeim mun meira færðu til baka. Þetta er athyglisverður punktur sem bæði á við í sundinu og lífinu almennt.Kannski ekki algilt en þó ágætis regla til þess að fara eftir...
Okkar fólk, Árni Már, Erla Dögg og Jóhanna Júlía kepptu á Mare Nostrum í Canet fyrstu vikuna í júní. Stelpurnar stóðu sig vel og syntu báðar í úrslitum þar sem Erla Dögg náði 7 sæti í 50 metra brin...
Jóhanna, Erla and Árni keppa á Mare Nostrum í dag og á morgun. Úrslit munu birtast á þessari síðu: http://www.marenostrumswimming.com/download.php
Fyrstu helgina í júní fóru fimm sundmenn frá okkur á þriðju Smáþjóðaleikana sem haldnir voru í Andorra. Þar sem mótið fór fram í 1500 m hæð yfir sjó þurftu sundmennirnir að glíma við það að hafa mi...