Foreldrafundur hjá tveimur elstu sundhópunum
Fundur fyrir foreldra sundmanna í Afrekshóp og Framtíðarhóp ÍRB fer fram í Holtaskóla miðvikudaginn 22. september kl. 20:30. Rætt verður um æfinga- og mótafyrirkomulagið í vetur og annað sem skipti...
Fundur fyrir foreldra sundmanna í Afrekshóp og Framtíðarhóp ÍRB fer fram í Holtaskóla miðvikudaginn 22. september kl. 20:30. Rætt verður um æfinga- og mótafyrirkomulagið í vetur og annað sem skipti...
Sundmenn úr tveimur elstu hópum ÍRB tóku þátt í Haustmóti Ármanns núna um helgina en þetta mót markar upphaf sundtímabilsins. Okkar ágætu sundmenn stóðu sig vel en þeir voru í flestum tilfellum að ...
Afreks- og Framtíðarhópur ÍRB fara á sitt fyrsta mót á sundárinu um næstu helgi, þ.e. 17. - 18. september. Mótið heitið Haust -og langsundsmót Ármanns og er haldið í Laugardalslaug, Reykjavík. Líkt...
Það voru hressir krakkar sem mættu á Njarðvíkurhöfn á föstudaginn var. Þau höfðu safnað áheitum og ætluðu að synda frá Víkingaheimum að höfninni í Keflavík á Ljósanótt en urðu frá að hverfa þá vegn...
Síðastliðinn miðvikudag voru sundmenn afrekshóps mældir bak og fyrir í laug og á bakka. Þetta er liður í því að kortleggja líkamlegst ástand, þol og fleira og fylgjast svo með hvernig það þróast ef...
Áheitasundi ÍRB sem vera átti í dag hefur verið frestað sökum veðurs. Sundmenn og foreldrar eru beðnir um að fylgjast vel með heimasíðunni en þar verða birtar fréttir um hvenær sundið verður sett á...
Áheitasund elstu sundmanna ÍRB (Keflavíkur og Njarðvíkur) verður föstudaginn 3. september kl. 15. Þá munu sundmennirnir synda frá Víkingaheimum að höfninni í Keflavik. Björgunarsveitin Suðurnes ver...
Síðastliðinn þriðjudag var skráning sundmanna fyrir nýtt æfingatímabil. Skráningin fór fram í Vatnaveröld og tókst einkar vel, það mætti mikið af fólki og myndaðist nokkurs konar kaffishúsastemming...