Drög að mótaskrám fyrir jólamótið á morgun
Hér gefur að líta drög að mótaskrám fyrir mótið á morgun, 8 ára og yngri og 9 til 12 ára . Vinsamlegast athugið að skrárnar gætu breyst. Hittumst hress á skemmtilegu móti á morgun :-) Þjálfarar og ...
Hér gefur að líta drög að mótaskrám fyrir mótið á morgun, 8 ára og yngri og 9 til 12 ára . Vinsamlegast athugið að skrárnar gætu breyst. Hittumst hress á skemmtilegu móti á morgun :-) Þjálfarar og ...
Mikil stemmning hefur verið í sundhöllinni hér í Þórshöfn og er skemmtilegri keppni lokið. Færeyjar unnu Ísland með 101 stigi gegn 79 stigum. Íslenski hópurinn stóð sig mjög vel og þónokkuð um bæti...
Sex sundkappar frá ÍRB halda til Færeyja í dag með landslið Sundsambands Íslands. Keppt verður í ýmsum greinum í Landskeppni við frændur vora í Þórshöfn. Sundkapparnir koma síðan heim á mánudaginn ...
Flottir tímar, innanfélagsmet og lágmörk náðust á innanfélagsmótinu í gærkvöldi. Þrjú innanfélagsmet féllu á mótinu Ólöf Edda Eðvarðsdóttir 50m bringa meyja , Baldvin Sigmarsson 50m flug sveina, Ei...
Myndir frá ÍM25 eru komnar í myndamöppuna .
Jólamót ÍRB 12 ára og yngri Kæru sundmenn og foreldrar ! Nú er komið að Jólasundmótinu okkar. Við höfum ákveðið að hafa það á miðvikudagskvöldi. Mótið fer fram í Vatnaveröldinni miðvikudaginn 02. d...
Lágmarkamót verður haldið í Vatnaveröld fimmtudaginn 26. nóvember. Mótið hefst klukkan 18:30, en upphitun hefst klukkan 17:45. Þetta mót er haldið í tengslum við svokallaða 600 stiga ferð eldri sun...
Að loknu Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug þá var útkoman þessi: Frábært sundlið í alla staði í öllum sínum gerðum. Gríðarlega mikið af bætingum og flottum sundum. 12 íslandsmeistaratitlar af f...