Frábær byrjun á ÍM - 25 í sundi
Fimmtudagurinn byrjaði vel þar sem úrslit voru í tveimur greinum. Þar unnu til bronsverðlauna Jóna Helena Bjarnadóttir og Rúnar Ingi Eðvarðsson og settu þau jafnframt bæði innanfélagsmet. Alls voru...
Fimmtudagurinn byrjaði vel þar sem úrslit voru í tveimur greinum. Þar unnu til bronsverðlauna Jóna Helena Bjarnadóttir og Rúnar Ingi Eðvarðsson og settu þau jafnframt bæði innanfélagsmet. Alls voru...
Loksins eru myndirnar frá Haustmóti Ármanns komnar inn, sjá myndasíðu .
Það vantar fleira fólk frá okkur til að starfa á ÍM 25 um helgina, sjá mönnun mótsins og laus hlutverk á: http://www.sundsamband.is/servlet/IBMainServlet/?ib_page=713 Til að skrá sig til starfa, þá...
ÍM 25 2008 19. – 23. nóvember Mæting: Farfuglaheimilið kl. 21:00 miðvikudagur 19. nóv !!!! Kostnaður: 20.000- Gisting og fæði : Allt á sama stað á Farfuglaheimilinu í Laugardal. Hafa skal með sér s...
Það hefur verið sérlega góður gangur á Árna Má í Northfolk í haust. Í síðustu viku þá var hann valinn sundmaður vikunnar í hann sinn í haust, í þeirri deild sem skólinn hans keppir. Hann setti tvo ...
Birkir Már Jónsson heldur áfram að gera það gott í USA en hann var útnefndur sundmaður vikunnar í Sun - Belt deildinni, fyrir frábæran árangur sinn um sl. helgi. Þar setti hann skólamet í 200yarda ...
Íþ rótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) opnaði ásamt Nýherja í dag sýningu á ljósmyndum íslenska Ólympíuliðsins sem tóku þátt í leikunum í Kína í ágúst. Keppendur og aðstoðarfólk þess tóku myndir...
Birkir Már Jónsson er að standa sig sérlega vel í USA. Nú nýlega setti hann skólamet í 100yarda flugsundi og sá tími er besti tíminn í 100yarda flugsundi í hans deild það sem af er önninni. Flottur...