Yngri hóparnir flottir !
Tæplega 70 krakkar 12 ára og yngri kepptu um helgina á Unglingamóti Ármanns. Margir af sundmönnunum voru að stíga sín fyrstu skref í keppni og mikil gleði og ánægja ríkti í hópnum. Margar bætingar ...
Tæplega 70 krakkar 12 ára og yngri kepptu um helgina á Unglingamóti Ármanns. Margir af sundmönnunum voru að stíga sín fyrstu skref í keppni og mikil gleði og ánægja ríkti í hópnum. Margar bætingar ...
Sindri Þór Jakobsson var að gera góða hluti á Nordsjö mótinu í Stavanger í dag. Hann synti 400 skr á á 4.00.77 og 200m fjórsund á 2.10.75 og keppir í úrslitum á morgun. Báðir þessir tímar eru undir...
Það sem af er árinu 2008 þá hafa verið sett 14 íslandsmet í 50m lauginni og 6 íslandsmet í 25m lauginni í fullorðinsflokki. Það sem er ánægjulegt fyrir okkur ÍRB- liða er að af þeim 14 metum sem se...
Foreldrafundur vegna IM 25 2008 Verður í K húsinu miðvikudaginn 5. nóvember kl. 20:00 Skyldumæting hjá foreldrum sem eiga börn sem keppa á mótinu. Kv. Stjórn og þjálfarar
Sundmennirnir okkar erlendis halda áfram að gera það gott í skólunum sínum en Birkir Már Jónsson setti skólamet í 100 og 200 yarda flugsundi í New Orleans og Árni Már Árnason í 200 yarda bringusund...
Sundmenn úr röðum ÍRB náðu góðum árangri á Haustmóti Fjölnis sem fram fór í Laugardalslauginni núna um helgina. Líkt og endranær náðu flestir af okkar ágætu sundmönnum að bæta sinn fyrri árangur og...
Sundmót SH fór fram um helgina í nýrri og glæsilegri sundlaug Hafnfirðinga. Nokkkur hluti af sundmönnum elsta hóps tóku þátt í mótinu og var árangurinn góður. Ekki voru veitt verðlaun fyrir hverja ...
Þau skötuhjú Árni Már og Erla Dögg voru útnefnd sundmenn vikunnar af CAA í Northfolk. Sjá frétt. http://odusports.cstv.com/sports/c-swim/spec-rel/102108aab.html