Fréttir

Erla Dögg á topp 100 allra tíma í Evrópu
Sund | 1. október 2008

Erla Dögg á topp 100 allra tíma í Evrópu

Nú nýlega birti swimrankings.net lista yfir bestu afrek allra tíma í Evrópu í 25 og 50m metra laug í öllum sundgreinum. Þegar kíkt er á listann þá er ánægjulegt að sjá að við ÍRB-ingar eigum fulltr...

Gaman í Húsdýragarðinum
Sund | 29. september 2008

Gaman í Húsdýragarðinum

Það var mikið fjör í Húsdýragarðinum hjá yngri hópunum okkar sl. föstudag. Alls fóru 115 krakkar í ferðina sem tókst afar vel. Börnin voru okkur til sóma í öllu bæði í hegðun og umgegni. Hápunkturi...

Ferðin í Húsdýragarðinn
Sund | 22. september 2008

Ferðin í Húsdýragarðinn

Kæru foreldrar og sundmenn Farið verður í Húsdýragarðinn með alla sundmenn 12 ára og yngri föstudaginn 26. september. Heimkoma kl. 19:00. Brottför og heimkoma er frá sundlauginni þar sem þið æfið. ...

Heimferð frá Calella - síðbúnar myndir
Sund | 16. september 2008

Heimferð frá Calella - síðbúnar myndir

Eins og fram hefur komið, þá þurftu Calella ferðalangar að leggja lykkju á leið sína, þar sem millilent var í Sviss á heimleið frá Spáni. Þá voru myndirnar hér að neðan teknar, og fleiri sem hafa v...

Breyttar æfingatöflur
Sund | 12. september 2008

Breyttar æfingatöflur

Þrátt fyrir að við höfum undirbúið okkar æfingaáætlanir vel, þá var okkur óvænt tilkynnt að nokkrir tímar stönguðust á við aðra starfssemi. Það var því óhjákvæmilegt að gera breytingar á æfingatöfl...

Dómaranámskeið
Sund | 12. september 2008

Dómaranámskeið

Kæru foreldrar ! Við erum að hugsa um að setja af stað dómaranámskeið í sundi ef næg þátttaka fæst. Við þurfum 10 – 15 manns, námskeiðið mun verða haldið hér fyrir sunnan. Áhugasamir hafi samband v...

Foreldrafundir
Sund | 10. september 2008

Foreldrafundir

Foreldrafundir hjá okkur í sundinu verða haldnir sem hér segir: Yngri ÍRB hjá Edda þriðjudaginn 16. september kl. 20:15 í Holtaskóla. Eldri ÍRB hjá Steindóri miðvikudaginn 17. september kl. 20:30 í...

Fjáröflun
Sund | 27. ágúst 2008

Fjáröflun

Fjáröflun fyrir krakka fædda ´93 og fyrr. Á fimmtudaginn 28. ágúst ætlum við í fjáröflun. Við ætlum að flytja kennsluborð og stóla fyrir Keili. Þeir sem vilja taka þátt, mæta í Keili (gamla kirkjan...