Fréttir

Árni Már náði Olympíulágmarkinu!!
Sund | 11. júní 2008

Árni Már náði Olympíulágmarkinu!!

Árni Már Árnason var rétt í þessu að ná Olympíulágmarkinu í 50 metra skriðsundi á stóru alþjóðlegu sundmóti í Barcelona. Árni Már hitti heldur betur á gott sund því hann synti nákvæmlega á Olympíul...

Seinni dagur Barcelona
Sund | 11. júní 2008

Seinni dagur Barcelona

Seinni dagurinn í Barcelona er búinn ad vera mjog jakvaedur. Allir ad synda á sínum bestu undanrásatímum. Erla Dogg og Arni Mar keppa í B-urslitum a eftir. Erla Dogg í 100m br og Arni í 50 skr. Nan...

Fyrsti dagur i Barcelona
Sund | 10. júní 2008

Fyrsti dagur i Barcelona

Nu er fyrsti keppnisdaguri runninn upp. Erla Dogg synti tvo sund og synti á 33.03 í 50 br 13 saeti og 1.04.17 í 100 flug sem er baeting. Birkir Mar synti 100 skr en vard fyrir sma olani rett fyrir ...

AMÍ 2008 foreldrafundur þri. 10. júní 20:00
Sund | 9. júní 2008

AMÍ 2008 foreldrafundur þri. 10. júní 20:00

AMÍ foreldrafundur verður haldinn þriðjudaginn 10. júní klukkan 20:00 í Holtaskóla. Farið verður yfir mikilvæg atriði sem varða mönnun mótsins og skipulag og ekki síður atriði sem varða okkar sundm...

Barcelona mótid
Sund | 4. júní 2008

Barcelona mótid

Hér er startlistinn fyrir Barcelona mótid. Barcelona. Bidjum ad heilsa ur sólinni en afram er buist vid rigningu.

Frettir frá Mare Nostrum sundfolki
Sund | 4. júní 2008

Frettir frá Mare Nostrum sundfolki

Vid erum í gódu yfirlaeti i Callella, riging í gaer en flott vedur í dag. Allir i godu standi og bidum spennt eftir motunum. Tau eru gridarsterk sjá startlistana. Startlisti Canet

Óskum Birki Má, Árna Má og Erlu Dögg góðs gengis
Sund | 3. júní 2008

Óskum Birki Má, Árna Má og Erlu Dögg góðs gengis

Við óskum Birki Má, Árna Má og Erlu Dögg innilega góðs gengis á Mare Nostrum mótaröðinni á næstu dögum. Erla Dögg er að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana og Birkir Már og Árni Már þurfa að tryggja ...