Fréttir

Nýtt piltamet hjá Sindra :-)
Sund | 19. apríl 2008

Nýtt piltamet hjá Sindra :-)

Sindri Þór Jakobsson var rétt í þessu að setja nýtt piltamet í 200m flugsundi á Norska meistaramótinu í 25m laug á frábærum tíma 2.04.39. Það bæting á gamla metinu hans síðan í des. um tæplega 1,5 ...

Foreldrafundur vegna sundmóta
Sund | 18. apríl 2008

Foreldrafundur vegna sundmóta

Sundmóta - foreldrafundur verður haldinn í K- húsinu kl. 21.00 þriðjudaginn 22. apríl Málefni : Sparisjóðsmótið 16. – 18. maí AMÍ 2008 í Reykjanesbæ? Bikar 2008 Þessi fundur er bæði upplýsinga- og ...

Sindri í góðum gír á NM 25
Sund | 18. apríl 2008

Sindri í góðum gír á NM 25

Sindri Þór Jakobsson er að gera góða hluti á Norska meistaramótinu í 25m laug. Hann hefur nú þegar sett 8 innanfélagsmet þrátt fyrir að hafa eingöngu keppt í þremur greinum. Tímarnir sem hann hefur...

Lokadagur IM
Sund | 11. apríl 2008

Lokadagur IM

Lokadagur IM 50 rann upp bjartur og fagur eins og fyrirboði um það sem koma ætti í dag, en lokadagurinn var var eins og ávallt frábær hjá okkar fólki sem er greinilega í súper formi. Fyrstu tvær gr...

Myndir frá ÍM50
Sund | 8. apríl 2008

Myndir frá ÍM50

Myndir frá ÍM50 eru komnar inn á myndasíðuna okkar.

Enn getum við bætt fólki í þrif á Vallarheiði !
Sund | 7. apríl 2008

Enn getum við bætt fólki í þrif á Vallarheiði !

Þrif á Vallarheiði Ennþá getum við bætt við fólki sem vill þrífa stigaganga á Vallarheiði. Við viljum reyna að halda þrifunum áfram næsta vetur en til þess að það geti orðið þá verðum við að geta m...

Annað Ol-lágmark/Annað EMU-lágmark/12 gull
Sund | 5. apríl 2008

Annað Ol-lágmark/Annað EMU-lágmark/12 gull

Sundfólkið okkar heldur áfram að gera góða hluti. Árni Már byrjaði daginn á stórkostlegu 50 m skriðsundi þegar hann sigraði á 23.23 sem er eingöngu 10/100 frá Ol - lágmarki. Erla Dögg stakk sér síð...