Fréttir

Innanfélagsmet
Sund | 16. október 2007

Innanfélagsmet

Sjö ný innanfélagsmet hafa fallið á fyrstu haustmótunum. Soffía Kemenzdóttir á fimm þeirra og er eitt af þeim er gildandi aldursflokkamet. Marín Hrund Jónsdóttir á eitt og Elfa Ingvadóttir á eitt. ...

Foreldrafundur
Sund | 16. október 2007

Foreldrafundur

Foreldrafundur fyrir þá hópa sem æfa hjá Steindóri og Edda ( yngri og eldri hópar ÍRB ) verður fimmtudagskvöldið 01. nóv. kl. 20.00. Dagskrá 1. Æfingaferð erlendis næsta sumar ( Lágmarks aldur "96 ...

Kleinubakstur vegna IM 25
Sund | 15. október 2007

Kleinubakstur vegna IM 25

Verið er að skipuleggja kleinubakstur og sölu í tengslum við IM 25. Haft verður samband við foreldra þeirra sundmanna sem fara á IM 25 vegna bakstur 23. og 24. október.

Erla Dögg með annað met
Sund | 14. október 2007

Erla Dögg með annað met

Erla Dögg Haraldsdóttir setti í dag sitt annað íslandsmet um þessa helgi. Í dag gerði hún sér lítið fyrir og bætti íslandsmetið í 100m fjórsundi þegar hún kom í mark á tímanum 1.03.48 sem er bæting...

Tvö met í 200m flugsundi
Sund | 13. október 2007

Tvö met í 200m flugsundi

Sundkonurnar Erla Dögg Haraldsdóttir og Soffía Klemenzdóttir úr ÍRB gerðu það gott á Stórmóti SH í Sundhöll Hafnafjarðar í dag. Þær gerðu sér lítið fyrir og settu eitt íslandsmet og eitt aldursflok...

Frábær árangur
Sund | 12. október 2007

Frábær árangur

Sundmennirnir okkar eru að gera það sérlega gott um þessar mundir. Því nú þegar hafa þrír sundmenn náð lágmörkum í Unglingalandslið SSÍ til þátttöku á Norðurlandameistaramóti unglinga sem fram fer ...

Stórmót SH - dómarar
Sund | 11. október 2007

Stórmót SH - dómarar

Við fengum þessa orðsendingu frá SH og vonandi getum við orðið þeim eitthvað innanhandar í þeirra vandræðum. Við erum í vandræðum eins og staðan er núna og setur dómaranámskeið SSÍ mikið strik í re...

Stórmót SH - skipulag
Sund | 9. október 2007

Stórmót SH - skipulag

Stórmót SH Ágætu sundmenn/foreldrar ! Um næstu helgi dagana 12. – 14. okt. munum við keppa á stórmóti SH. Keppt er í Sundhöll Hafnarfjarðar sem við þekkjum öll vel, 25m innilaug með fjórum brautum....