Ungbarnasund
Í vetur býður Sunddeild Keflavíkur upp á ungbarnasundnámskeið fyrir börn frá 3 mánaða aldri. Til að byrja með verður um byrjendanámskeið að ræða en ef eftirspurn eftir framhaldsnámskeiði er mikil e...
Í vetur býður Sunddeild Keflavíkur upp á ungbarnasundnámskeið fyrir börn frá 3 mánaða aldri. Til að byrja með verður um byrjendanámskeið að ræða en ef eftirspurn eftir framhaldsnámskeiði er mikil e...
Æfingar hjá ,, ÍRB yngri" hefjast núna á miðvikudaginn kl. 17:00. Sundmenn eru beðnir um að mæta með útiíþróttafatnað og sundföt. Æfingin á fimmtudaginn verður á sama tíma og eru sundmenn beðnir um...
Mánudagur 13. águst kl. 16:30 -18:30 útihlaup og þrek ásamt sundæfingu. Þriðjudagur 14. ágúst kl. 16:30 - 19:00 útihlaup og þrek ásamt sundæfingu. Sjáumst hress, kv. Steindór
Jæja þá er loksins komið að því. Við ætlum að byrja sundæfingar fyrir elsta hóp ÍRB núna á fimmtudaginn.Yngri hópurinn mun síðan byrja viku seinna. Fyrstu æfingarnar verða sem hér segir. Fimmtudagu...
Þau Gunnar Örn Arnarson, Soffía Klemenzdóttir og Svandís Þóra Sæmundsdóttir kepptu eins áður hefur komið fram á Ólympíudögum Evrópuæskunnar sem fram fóru í Belgrad í Serbíu. Þetta mót kemur til með...
Þau Gunnar Örn Arnarson, Soffía Klemenzdóttir og Svandís Þóra Sæmundsdóttir keppa þessa dagana á Olympíudögum Evrópuæskunnar sem fram fara í Belgrad, Serbíu. Gunnar Örn og Soffía hafa synt aðeins f...
Nú eru komnar nýjar myndir á myndasíðu sunddeildarinnar. Í safnið hafa bæst við fleiri myndir frá Bikarkeppninni, myndir frá ferð hjólakappanna norður fyrir AMÍ og síðan myndir frá AMÍ í lok júní. ...
Þrír sundmenn úr ÍRB munu á laugardaginn halda til keppni á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Belgrad. Mótið sjálft hefst síðan á mánudaginn. Sundmennirnir okkar eru Gunnar Örn Arnarson, Soffía Klemenz...