Góður árangur í sundi.
Góður árangur náðist á Ægir International sundmótinu sem fram fór í Laugardal nú um helgina. Hæst bar árangur Erlu Daggar Haraldsdóttir í 200m fjórsundi 2.21.53 þar sem hún var eingöngu 0.89 frá þv...
Góður árangur náðist á Ægir International sundmótinu sem fram fór í Laugardal nú um helgina. Hæst bar árangur Erlu Daggar Haraldsdóttir í 200m fjórsundi 2.21.53 þar sem hún var eingöngu 0.89 frá þv...
Nú um helgina fer fram stórmót í sundi í Laugardalnum. Alls eru 19 félög skráð til leiks og 241 sundmaður. Auk íslensku keppendanna þá koma keppendur frá Delfana í Noregi, Havnar í Færeyjum, City o...
Sundklúbburinn Delfana frá Bergen í Noregi mun koma í heimsókn til okkar í sundfélaginu á föstudaginn og vera hér í viku við æfingar í Vatnaveröldinni Þau mun síðan keppa á Reykjavík International ...
Aðalfundur sunddeildar Keflavíkur fer fram í K- húsinu við hringbraut fimmtudaginn 25. janúar kl 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin vill hvetja sundmenn og foreldra til þess að fjölmenna til...
Í hádeginu í gær hélt ÍSÍ blaðamannafund þar sem forseti ÍSÍ, Ólafur Rafnsson, formaður Afrekssjóðs, Kristrún Heimisdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, Stefán Konráðsson og sviðsstjóri afrekssviðs Andri ...
Innritun fer fram í K-húsinu við Hringbraut föstudaginn 12 janúar frá 17:00-19:00. Fyrir þá sem hafa verið áður þá hefst sundþjálfunin mánudaginn15 janúar samkvæmt stundatöflu. Einnig fer fram innr...
Guðni Emilsson hefur verið valin sundmaður Sunddeildar Keflavíkur 2006. Stjórnin og þjálfarar óska Guðna til hamingju með titilinn og afrekin á árinu.
Kæra sundfólk, foreldrar og aðrir velunnarar. Gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár. Jólakveðja ! Stjórn og þjálfarar.