Fréttir

Æfingadagur 1
Sund | 12. október 2015

Æfingadagur 1

Laugardaginn 17. október er ráðgerður fyrsti æfingadagurinn hjá okkur fyrir Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska í Vatnaveröld. Æfingadagurinn verður frá 13:00 - 14:00. Stutt og skemmtilegt. Áhersl...

Meira af metum og lágmörkum.
Sund | 5. október 2015

Meira af metum og lágmörkum.

Góður árangur náðist á TYR móti Ægis sem fram fór í Laugardalnum helgina 02. – 03. október. Þangað sendi ÍRB eingöngu þrjá efstu hópana. Keppt var í tveimur aldursflokkum og í opnum flokki. Veitt v...

TYR mót Ægis um helgina
Sund | 2. október 2015

TYR mót Ægis um helgina

Í dag og á morgun fer fram TYR mót Ægis en þar keppa sundmenn úr Framtíðarhópi, Keppnishópi og Afrekshópi. Nánari upplýsingar eru á heimasíðu Ægis: http://aegir.is/ Keppendalisti

Lágmörk, met og góður árangur.
Sund | 30. september 2015

Lágmörk, met og góður árangur.

Stór hópur sundfólks úr ÍRB keppti á sundmóti Ármanns um sl. helgi. Þar átti okkar fólk góðu gengi að fanga og vann til gríðarlega margra verðlauna. Í sumum greinum áttum við oft 1. -3. sæti. Margi...

Könnun um framtíðarskipulag AMÍ
Sund | 30. september 2015

Könnun um framtíðarskipulag AMÍ

Hér fyrir neðan er tengill á könnun um AMÍ. Könnunin er frá AMÍ-nefnd SSÍ sem vinnur nú að tillögum um framtíðarskipulag AMÍ. Niðurstöðurnar eru til leiðbeininga og upplýsinga fyrir nefndina og við...

Ármannsmót um helgina
Sund | 25. september 2015

Ármannsmót um helgina

Um helgina er fyrsta mót vetrarins, Haustmót Ármanns í Laugardalslaug. Þar keppa Sverðfiskar, Háhyrningar, Framtíðarhópur, Keppnishópur og Afrekshópur. Upplýsingar um tímasetningar má nálgast hér á...