Fréttir

Gleði og skemmtun á lokahófi
Sund | 13. maí 2015

Gleði og skemmtun á lokahófi

Hið árlega lokahóf ÍRB var haldið beint í kjölfarið á Landsbankamótinu. Eins og venjulega var þetta afar gleðileg kvöldstund og mættu yfir 200 sundmenn, fjölskyldur þeirra og boðsgestir. Lokahófsge...

Frábært Landsbankamót
Sund | 13. maí 2015

Frábært Landsbankamót

Frábær Landsbankamótshelgi er nú að baki og það er svolítið eins og dejavu að segja þetta en það er samt alveg satt. Hundruð sjálfboðaliða stóðu þétt saman við það að púsla saman einu stærsta sundm...

Sundskólinn Akurskóla í Innileikjagarðinum
Sund | 12. maí 2015

Sundskólinn Akurskóla í Innileikjagarðinum

Sundkrakkar úr Gullfiskum, Silungum, Löxum og Sprettfiskum áttu góðan eftirmiðdag í Innileikjagarðinum í síðustu viku. Mætingin var góð og skemmtu sér allir vel við að klifra, renna sér, sparka bol...

Æfingatafla fram að AMÍ
Sund | 7. maí 2015

Æfingatafla fram að AMÍ

Hér gerið þið séð nýtt 7 vikna æfingaplan fyrir undirbúning AMÍ. Anthony fór fyrir stuttu á fyrirlestur hjá Inigo Mujika, Spánverja sem stendur í fremstu röð í heimunum í skipulagningu á undirbúnin...

Stefanía er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi
Sund | 6. maí 2015

Stefanía er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi

Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Mynd...

Klaudia er sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi
Sund | 6. maí 2015

Klaudia er sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi

Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Mynd...

Nýr Ofurhugi
Sund | 5. maí 2015

Nýr Ofurhugi

Við erum ekki bara að undirbúa fjölmennasta mót ársins, Landsbankamót um næstu helgi. Nei, við erum líka að gefa út fréttabréfið okkar. Lesið hér flotta fréttbréfið um sundið!

Í dag eru 8 vikur í AMÍ
Sund | 30. apríl 2015

Í dag eru 8 vikur í AMÍ

Nýlega voru reglur fyrir afrekshópana rýmkaðar að hluta en sundmenn og foreldrar er minntir á að árangurinn á AMÍ undanfarin fjögur ár náðist ekki af ástæðulausu. Árangurinn náðist vegna mikillar v...