Fréttir

Æfingatafla fram að AMÍ
Sund | 7. maí 2015

Æfingatafla fram að AMÍ

Hér gerið þið séð nýtt 7 vikna æfingaplan fyrir undirbúning AMÍ. Anthony fór fyrir stuttu á fyrirlestur hjá Inigo Mujika, Spánverja sem stendur í fremstu röð í heimunum í skipulagningu á undirbúnin...

Stefanía er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi
Sund | 6. maí 2015

Stefanía er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi

Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Mynd...

Klaudia er sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi
Sund | 6. maí 2015

Klaudia er sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi

Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Mynd...

Nýr Ofurhugi
Sund | 5. maí 2015

Nýr Ofurhugi

Við erum ekki bara að undirbúa fjölmennasta mót ársins, Landsbankamót um næstu helgi. Nei, við erum líka að gefa út fréttabréfið okkar. Lesið hér flotta fréttbréfið um sundið!

Í dag eru 8 vikur í AMÍ
Sund | 30. apríl 2015

Í dag eru 8 vikur í AMÍ

Nýlega voru reglur fyrir afrekshópana rýmkaðar að hluta en sundmenn og foreldrar er minntir á að árangurinn á AMÍ undanfarin fjögur ár náðist ekki af ástæðulausu. Árangurinn náðist vegna mikillar v...

Landsliðsfólk úr ÍRB í sumarið 2015
Sund | 28. apríl 2015

Landsliðsfólk úr ÍRB í sumarið 2015

Lið Íslands á Smáþóðaleikunum sem haldnir verða í Reykjavík í júní var tilkynnt í dag og voru þau Þröstur Bjarnason, Kristófer Sigurðsson, Karen Mist Arngeirsdóttir og Sunneva Dögg Friðriksdóttir ú...

14 úr ÍRB boðið í æfingabúðir SSÍ
Sund | 28. apríl 2015

14 úr ÍRB boðið í æfingabúðir SSÍ

Um síðustu helgi hélt SSÍ aðrar æfingabúðir sínar í vetur fyrir unga og efnilega sundmenn. Fjórtán af sundmönnum okkar á aldrinum 14-16 ára var boðið að taka þátt. Þessi hópur er framtíðarhópur SSÍ...

Færni og boðsund á æfingadegi 3
Sund | 26. apríl 2015

Færni og boðsund á æfingadegi 3

Þriðji og síðasti stóri æfingadagurinn á þessu tímabili var haldinn í gær. Þar komu saman sundmenn úr Sprettfiskum, Flugfiskum og Sverðfiskum í undirbúningi fyrir Landsbankamót. Þjálfararnir Helga,...