Fréttir

Íþróttakona keflavíkur
Sund | 31. desember 2019

Íþróttakona keflavíkur

Eva Margrét Falsdóttir var valin íþróttakona keflavíkur 2019. Jafnframt var hún valin sunkona keflavíkur og Þröstur Bjarnason sundmaður keflavíkur. Við óskum þeim innilega til hamingju

Æfingar falla niður
Sund | 10. desember 2019

Æfingar falla niður

Sundráð ÍRB hefur tekið þá ákvörðun að fella niður sundæfingar allra flokka í dag 10. desember vegna veðurs. Jafnframt mun morgunæfing Afrekshóps miðvikudaginn 11. desember einnig falla niður. Stað...

Jólafrí
Sund | 5. desember 2019

Jólafrí

Jólafrí sundhópana Sðasta æfing hjá Háhyrningum, Sverðfiskum, Flugfiskum, Sprettfiskum og Löxum er 20. des og fyrsta æfing eftir jólafrí er 3. janúar. Silungar byrja aðeins fyrr í jólafríi en síðas...

Æfingadagur
Sund | 11. október 2019

Æfingadagur

Æfingadagur 19.október Laugardaginn 19. október er æfingadagur fyrir sundmenn ÍRB í Sprettfiskum, Flugfiskum og Sverðfiskum. Æfingadagurinn verður í Vatnaveröld kl. 12:00 -13:00 og er undirbúningur...

Æfingar byrja
Sund | 25. ágúst 2019

Æfingar byrja

Æfingar hjá öllum hópum mánudaginn 26.ágúst Hægt er að sjá stundatöflurnar með því að smella hér

AMÍ 2019 - Reykjanesbæ
Sund | 5. júní 2019

AMÍ 2019 - Reykjanesbæ

AMÍ 2019 AMÍ 2019 verður haldið í Vatnaveröld dagana 21.-23. júní. Upplýsingasíða mótsins þar sem upplýsingar verða færðar inn: AMÍ 2019

Landsbankamót ÍRB 2019
Sund | 16. maí 2019

Landsbankamót ÍRB 2019

Landsbankamót ÍRB 2019 Landsbankamót ÍRB verður haldið í Vatnaveröld dagana 17.-19. maí. Líkt og fyrri ár munu 8 ára og yngri synda á föstudegi. Þetta er gert til að fá svigrúm til að dekra okkar y...

Páskafrí 15.-22. apríl
Sund | 3. apríl 2019

Páskafrí 15.-22. apríl

Páskafrí verður 15.-22. apríl hjá öllum hópum nema Afreks- og Framtíðarhóp, þeir hópar fá upplýsingar hjá þjálfara.