Fréttir

Foreldrafundur 30. apríl vegna Landsbankamóts
Sund | 28. apríl 2013

Foreldrafundur 30. apríl vegna Landsbankamóts

Landsbankamót ÍRB verður haldið 10.-12. maí. Þetta mót er eitt það stærsta á árinu og til að geta haldið svona stórt mót þurfa allir foreldrar sundmanna í ÍRB að taka höndum saman og leggja sitt af...

Gullfiskar og Silungar Akurskóla í Innileikjagarðinum
Sund | 20. apríl 2013

Gullfiskar og Silungar Akurskóla í Innileikjagarðinum

Gullfiskar og Silungar Akurskóla gerðu sér glaðan dag miðvikudaginn 17. apríl og fór í Innileikjagarðinn að Ásbrú. Það var margt um manninn og skemmtu krakkarnir sér vel í leiktækjunum auk þess sem...

Langsundmót á morgun
Sund | 19. apríl 2013

Langsundmót á morgun

Á morgun verður stutt sundmót fyrir Háhyrninga, Framtíðarhóp, Áhugahóp, Keppnishóp og Landsliðshóp þar sem áherslan er á langsund. Upphitun hefst kl. 8. Mótið er frá 9 til 12. Mótaskrá.

Sérsveitin 9
Sund | 19. apríl 2013

Sérsveitin 9

Við óskum meðlimum níunda tímabils í Sérsveitinni 2016 til hamingju. Sérsveitin er hvatningarkerfi þar sem hægt er að fá endurgreiðslu af hluta æfingargjalda vegna góðrar mætingar í þeim tilgangi a...

Fjórði og síðasti dagur ÍM 50
Sund | 15. apríl 2013

Fjórði og síðasti dagur ÍM 50

Síðustu fjóra daga keppti lið 30 ungra sundmanna frá ÍRB á Íslandsmeistaramóti og vann 2 gull, 8 silfur, 10 brons og var í 13 skipti í fjórða sæti. Baldvin, Þröstur og Sunneva náðu lágmörkum fyrir ...

Þriðji dagur á ÍM50
Sund | 13. apríl 2013

Þriðji dagur á ÍM50

Það er frábært að sjá hvað smá svefn getur gert. Sundmennirnir voru aftur komnir í gírinn seinni partinn eftir góða hvíld og þeir sem komust í úrslit ætluðu að gera sitt besta. Fyrsta silfrið í kvö...

Annar dagur á ÍM50
Sund | 13. apríl 2013

Annar dagur á ÍM50

Dagur tvö var frábær á ÍM 50. Ólöf Edda og Íris fengur silfur í sínum greinum, Baldvin fékk tvö brons, Birta með eitt brons og svo fékk kvennasveitin okkar í boðsundi eitt brons en í henni voru Íri...