Sigmar Björnsson með 2 gull og 1 brons á IMOC
Sigmar Björnsson (pabbi Baldvins) vann 2 gull og 1 brons á IMOC-opna Íslandsmótinu í Garpasundi um helgina. Hann vann gull í 100 og 200 m bringusundi og brons í 50 m bringusundi. http://sh.lausn.is...
Sigmar Björnsson (pabbi Baldvins) vann 2 gull og 1 brons á IMOC-opna Íslandsmótinu í Garpasundi um helgina. Hann vann gull í 100 og 200 m bringusundi og brons í 50 m bringusundi. http://sh.lausn.is...
Keppandalistar og yfirlit skráninga á Landsbankamót Á mótinu eru skráðir 524 keppendur frá 15 liðum. Keppendalisti 8 ára og yngri Skráningar 8 ára og yngri Keppendalisti 9-12 ára Skráningar 9-12 ár...
Þó ótrúlegt sé er komið að lokum tímabilsins hjá sumum hópum. Eftir Landsbankamót nálgast svo lokin á æfingatímabilinu hjá flestum hópum. Tímabilið 2012/2013 hefur verið frábært hjá okkur á margan ...
Þeir sundmenn sem æfa í Sprettfiskum, Flugfiskum, Sverðfiskum og Háhyrningum fá að æfa sig að synda í 25 m laug fimmtudaginn 9. Maí kl. 10-12 í Vatnaveröld. Breyta þurfti dagsetningu æfingadagsins ...
Davíð Hildiberg Aðalsteinsson sundmaður ÍRB hlaut um daginn þann heiður að fá heiðursverðlaun sem veitt eru í nafni Ron Johnson í Arizona State University og eru veitt þeim sundmanni sem talin er h...
Síðustu helgi keppti stór hluti iðkenda okkar á Ármannsmótinu í Reykjavík. Sum stóru liðanna sendu ekki fjölmennt lið á mótið en mörg lið voru þó að nota tækifærið til þess að ná lágmörkum fyrir UM...
Áttum frábæran eftirmiðdag í Sólbrekkuskógi síðasta vetrardag í blíðskaparveðri. Krakkarnir skemmtu sér við kastalaklifur og skógarhlaup. Grillaðar vour pylsur ofan í mannskapinn. Takk fyrir samver...
Landsbankamót ÍRB verður haldið 10.-12. maí. Þetta mót er eitt það stærsta á árinu og til að geta haldið svona stórt mót þurfa allir foreldrar sundmanna í ÍRB að taka höndum saman og leggja sitt af...