Góður æfingadagur yngri hópa
Fyrsti æfingadagur vetrarins hjá yngri hópum var heppnaðist mjög vel og var skemmtilegur. Það var góð mæting hjá ungu sundmönnunum okkar í Sprettfiskum, Flugfiskum og Sverðfiskum. Þjálfararnir Hjör...
Fyrsti æfingadagur vetrarins hjá yngri hópum var heppnaðist mjög vel og var skemmtilegur. Það var góð mæting hjá ungu sundmönnunum okkar í Sprettfiskum, Flugfiskum og Sverðfiskum. Þjálfararnir Hjör...
Fréttabréf sundsins er komið út fyrir septembermánuð. Endilega kynnið ykkur efni þess með því að smella hér!
Erla keppti á hinu stutta og snarpa Ísland-Færeyjar móti laugardaginn 13. október. Hún synti fyrst í 4x50 fjórsunds boðsundi og átti hún mjög gott og sterkt sund. Hennar aðalgrein var svo aðeins no...
Æfingadagurinn á morgun hjá Sprettfiskum, Flugfiskum og Sverðfiskum á eftir að verða krökkunum eftirminnilegur. Þrír okkar bestu sundmanna, þau Kristófer, Jón Ágúst og Berglind ætla að koma og vera...
Erla Sigurjóndóttir var valin í landslið fyrir Ísland-Færeyjar keppnina sem fer fram núna um helgina. Erla var valin til þess að keppa í 100 m flugsundi og var valið byggt á sterkum tímum hennar fr...
Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur kom til okkar í gærkvöld og hélt afar áhugaverðan fyrirlestur fyrir elstu sundmenn okkar og foreldra þeirra. Hún talaði um mikilvægi markmiðasetningar, sjálfstra...
Æfingardagur fyrir Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska Æfingardagur fyrir Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska verður næsta laugardag kl. 15-17 í Vatnaveröld. Sundmenn þurfa að vera tilbúnir og ko...
Grein um Ryan Lochte-einn besta sundmann heimsins. Hann tók sér ekki lengra frí frá sundinu en eina viku áratuginn fyrir Ólympíuleikana í Peking 2008. Nú æfir hann enn meira. Það þarf skuldbindingu...