Fréttir

Fundur með sálfræðingi
Sund | 10. október 2012

Fundur með sálfræðingi

Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur kom til okkar í gærkvöld og hélt afar áhugaverðan fyrirlestur fyrir elstu sundmenn okkar og foreldra þeirra. Hún talaði um mikilvægi markmiðasetningar, sjálfstra...

Æfingardagur fyrir Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska
Sund | 9. október 2012

Æfingardagur fyrir Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska

Æfingardagur fyrir Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska Æfingardagur fyrir Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska verður næsta laugardag kl. 15-17 í Vatnaveröld. Sundmenn þurfa að vera tilbúnir og ko...

Grein um Ryan Lochte-einn besta sundmann í heimi
Sund | 9. október 2012

Grein um Ryan Lochte-einn besta sundmann í heimi

Grein um Ryan Lochte-einn besta sundmann heimsins. Hann tók sér ekki lengra frí frá sundinu en eina viku áratuginn fyrir Ólympíuleikana í Peking 2008. Nú æfir hann enn meira. Það þarf skuldbindingu...

Annasöm og árangursrík keppnishelgi hjá ÍRB
Sund | 8. október 2012

Annasöm og árangursrík keppnishelgi hjá ÍRB

ÍRB átti enn eina árangursríka og annasama keppnishelgi. Yngstu sundmennirnir voru að keppa og það var frábært að sjá þau synda ný sund og bæta tímana sína. Mótshaldarar gáfu ekki þáttökupeninga að...