Fréttir

Grein um Ryan Lochte-einn besta sundmann í heimi
Sund | 9. október 2012

Grein um Ryan Lochte-einn besta sundmann í heimi

Grein um Ryan Lochte-einn besta sundmann heimsins. Hann tók sér ekki lengra frí frá sundinu en eina viku áratuginn fyrir Ólympíuleikana í Peking 2008. Nú æfir hann enn meira. Það þarf skuldbindingu...

Annasöm og árangursrík keppnishelgi hjá ÍRB
Sund | 8. október 2012

Annasöm og árangursrík keppnishelgi hjá ÍRB

ÍRB átti enn eina árangursríka og annasama keppnishelgi. Yngstu sundmennirnir voru að keppa og það var frábært að sjá þau synda ný sund og bæta tímana sína. Mótshaldarar gáfu ekki þáttökupeninga að...

Laufey Jóna er sundmaður mánaðarins í Keppnishópi
Sund | 7. október 2012

Laufey Jóna er sundmaður mánaðarins í Keppnishópi

Sundmaður Októbermánaðar í Keppnishópi er Laufey Jóna Jónsdóttir. 1) Hve lengi hefur þú stundað sund? Er búin að vera að synda síðan ég var 5 ára 2) Hve margar æfingar stefnir þú á að ná á viku nún...

TYR mót Ægis um helgina
Sund | 5. október 2012

TYR mót Ægis um helgina

Um helgina munu margir sundmenn frá ÍRB keppa á TYR móti Ægis. Á heimasíðu Ægis ( http://www.aegir.is/ ) má finna upplýsingar um mótið til dæmis tímasetningar: /media/8/tyrmotaegis2012.pdf og keppe...

Sérsveitin tímabil 2
Sund | 1. október 2012

Sérsveitin tímabil 2

Við óskum meðlimum annars tímabils í Sérsveitinni 2016 til hamingju. Sérsveitin er hvatningarkerfi þar sem hægt er að fá endurgreiðslu af hluta æfingargjalda vegna góðrar mætingar í þeim tilgangi a...