Árni Már á Ólympíuleikunum í London
Árni Már Árnason synti 50m skriðsund á Ólympíuleikunum í London. Árni keppti á 8 braut í 4 riðli af 8. Hann endaði fimmti í sínum riðli. Hann synti á 22.81 en það er nákvæmlega sami tími og hann sy...
Árni Már Árnason synti 50m skriðsund á Ólympíuleikunum í London. Árni keppti á 8 braut í 4 riðli af 8. Hann endaði fimmti í sínum riðli. Hann synti á 22.81 en það er nákvæmlega sami tími og hann sy...
Minnum á að Áhuga-, Framtíðar-, Keppnis- og Landsliðshópur byrja að æfa á morgun þriðjudaginn 7. ágúst (seinnipart) samkvæmt æfingartöflu. Allir þurfa að vera búnir að skrá sig og ganga frá æfingar...
Nú stendur yfir skráning sundmanna í Áhuga-, Framtíðar-, Keppnis- og Landsliðshóp. Við viljum minna á að það er hægt að greiða með kreditkorti og skipta greiðslunum á 1-11 mánuði. Þeir sem vilja mi...
Skráning eldri sundmanna er hafin hér á netinu. Smellið hér eða á skráningarhnappinn hér til hliðar. Frá 1. ágúst er hægt að skrá sundmenn í Áhugahóp, Framtíðarhóp, Keppnishóp og Landsliðshóp. Alla...
Ofurhugi fréttabréf Sundráðs ÍRB er komið út. Endilega kynnið ykkur efni þess þar eru m.a. grein um sumarsundið, næsta tímabil og frábæran árangur sundmanna okkar á alþjóðlegum vettvangi. Líka hægt...
Ólympíuleikarnir hefjast á morgun, föstudag. Við ÍRB fólk verðum öll límd við skjáinn til þess að horfa á Árna Má keppa í 50 m skriðsundi. Markmiðið hans er án efa að bæta Íslandsmetið aftur og við...
Sérsveitin er hvatningarkerfi sem byrjaði fyrir ári síðan en þar geta sundmenn unnið sér inn til baka hluta af æfingagjöldunum í sundsjóð sinn. Með þessu hvetjum við okkar bestu sundmenn áfram og v...
Æfingar hefjast aftur fyrir þá sem eru að fara til Danmerkur á morgun þriðjudaginn 24. júlí, en þá verður seinnipartsæfing. Æfingarnar verða frá kl. 17-19 seinnipartinn og frá kl. 9 – 11 á morgnana...