Fréttir

Skráning er hafin!
Sund | 1. ágúst 2012

Skráning er hafin!

Skráning eldri sundmanna er hafin hér á netinu. Smellið hér eða á skráningarhnappinn hér til hliðar. Frá 1. ágúst er hægt að skrá sundmenn í Áhugahóp, Framtíðarhóp, Keppnishóp og Landsliðshóp. Alla...

Nýr Ofurhugi
Sund | 31. júlí 2012

Nýr Ofurhugi

Ofurhugi fréttabréf Sundráðs ÍRB er komið út. Endilega kynnið ykkur efni þess þar eru m.a. grein um sumarsundið, næsta tímabil og frábæran árangur sundmanna okkar á alþjóðlegum vettvangi. Líka hægt...

Sérsveitin
Sund | 24. júlí 2012

Sérsveitin

Sérsveitin er hvatningarkerfi sem byrjaði fyrir ári síðan en þar geta sundmenn unnið sér inn til baka hluta af æfingagjöldunum í sundsjóð sinn. Með þessu hvetjum við okkar bestu sundmenn áfram og v...

Æfingar fyrir Danmerkurfara hefjast á morgun!
Sund | 23. júlí 2012

Æfingar fyrir Danmerkurfara hefjast á morgun!

Æfingar hefjast aftur fyrir þá sem eru að fara til Danmerkur á morgun þriðjudaginn 24. júlí, en þá verður seinnipartsæfing. Æfingarnar verða frá kl. 17-19 seinnipartinn og frá kl. 9 – 11 á morgnana...

Íris Ósk Norðurlandameistari unglinga
Sund | 8. júlí 2012

Íris Ósk Norðurlandameistari unglinga

Íris Ósk Hilmarsdóttir varð Norðurlandameistari unglinga í 200m baksundi í morgun. Síðasti dagurinn á NMÆ í dag og Íris Ósk Hilmarsdóttir varð Norðurlandameistar unglinga i í 200m baksundi rétt í þ...

Fréttir frá NMÆ!
Sund | 7. júlí 2012

Fréttir frá NMÆ!

Birta María synti í morgun 800m skriðsund á sínum næstbesta tíma 9:31,72 og varð fimmta í greininni. Hún var aðens 3,5 sek frá sínu eigin Íslandsmeti og 10 sek hraðari en þegar hún synti á Andorra....

Æfingar eftir sumarfrí-mikilvægt!
Sund | 6. júlí 2012

Æfingar eftir sumarfrí-mikilvægt!

Lokadagur sundæfinga tímabilið 2011/2012 er laugardagurinn 7.júlí. Þetta eru síðustu æfingarnar og tímabilið endar hjá sundmönnum með því að nokkrir sundmenn keppa á NMÆ og EMU í 50m laug þessa hel...