Fréttir

Íris Ósk Norðurlandameistari unglinga
Sund | 8. júlí 2012

Íris Ósk Norðurlandameistari unglinga

Íris Ósk Hilmarsdóttir varð Norðurlandameistari unglinga í 200m baksundi í morgun. Síðasti dagurinn á NMÆ í dag og Íris Ósk Hilmarsdóttir varð Norðurlandameistar unglinga i í 200m baksundi rétt í þ...

Fréttir frá NMÆ!
Sund | 7. júlí 2012

Fréttir frá NMÆ!

Birta María synti í morgun 800m skriðsund á sínum næstbesta tíma 9:31,72 og varð fimmta í greininni. Hún var aðens 3,5 sek frá sínu eigin Íslandsmeti og 10 sek hraðari en þegar hún synti á Andorra....

Æfingar eftir sumarfrí-mikilvægt!
Sund | 6. júlí 2012

Æfingar eftir sumarfrí-mikilvægt!

Lokadagur sundæfinga tímabilið 2011/2012 er laugardagurinn 7.júlí. Þetta eru síðustu æfingarnar og tímabilið endar hjá sundmönnum með því að nokkrir sundmenn keppa á NMÆ og EMU í 50m laug þessa hel...

Árni Már fer á Ólympíuleikana
Sund | 5. júlí 2012

Árni Már fer á Ólympíuleikana

Rétt í þessu var tilkynnt að Árni hefði fengið boð um að koma á Ólympíuleikana þar sem hann hefur náð svokölluðum OST-tíma í 50m skriðsundi. Að sjálfsögðu er boðinu tekið og við munum fylgjast með ...

Ofurhugi kominn út
Sund | 4. júlí 2012

Ofurhugi kominn út

Ofurhugi júnímánaðar er kominn út. Í honum eru mikilvægar upplýsingar um næsta tímabil ásamt frábærum greinum um AMÍ og fleiri mót. Kynnið ykkur endilega efni fréttabréfsins með því að smella hér!

Jóhanna endar tímabilið á því að vera 27. í Evrópu
Sund | 4. júlí 2012

Jóhanna endar tímabilið á því að vera 27. í Evrópu

Nú þegar sundtímabilið er að enda komið hjá okkur er einn okkar sundmanna að klára tímabilið í Antwerpen í Belgíu á Evrópumeistaramóti unglinga. Sundtímabilið hefur verið mjög gott hjá mörgum sundm...

Sumarsundmót á miðvikudag og fimmtudag
Sund | 3. júlí 2012

Sumarsundmót á miðvikudag og fimmtudag

Nú styttist í sumarfrí og við ætlum að enda sundárið hjá elstu hópunum á sumarmóti. Mótið verður bæði miðvikudag og fimmtudag og hefst upphitun kl. 17.15 en mótið kl. 18.15. báða dagana. Mótið teku...

Sumarsund - Námskeið 3
Sund | 2. júlí 2012

Sumarsund - Námskeið 3

Nú er komið að skráningu á tímabil 3 í sumarsundinu. Nýtt námskeið hefst mánudaginn 9. júlí og lýkur 20. júlí. Boðið verður upp á 3 hópa í Akurskóla ef þátttaka verður nægjanleg. Skráning hefst að ...