Íris Ósk Norðurlandameistari unglinga
Íris Ósk Hilmarsdóttir varð Norðurlandameistari unglinga í 200m baksundi í morgun. Síðasti dagurinn á NMÆ í dag og Íris Ósk Hilmarsdóttir varð Norðurlandameistar unglinga i í 200m baksundi rétt í þ...
Íris Ósk Hilmarsdóttir varð Norðurlandameistari unglinga í 200m baksundi í morgun. Síðasti dagurinn á NMÆ í dag og Íris Ósk Hilmarsdóttir varð Norðurlandameistar unglinga i í 200m baksundi rétt í þ...
Birta María synti í morgun 800m skriðsund á sínum næstbesta tíma 9:31,72 og varð fimmta í greininni. Hún var aðens 3,5 sek frá sínu eigin Íslandsmeti og 10 sek hraðari en þegar hún synti á Andorra....
Lokadagur sundæfinga tímabilið 2011/2012 er laugardagurinn 7.júlí. Þetta eru síðustu æfingarnar og tímabilið endar hjá sundmönnum með því að nokkrir sundmenn keppa á NMÆ og EMU í 50m laug þessa hel...
Rétt í þessu var tilkynnt að Árni hefði fengið boð um að koma á Ólympíuleikana þar sem hann hefur náð svokölluðum OST-tíma í 50m skriðsundi. Að sjálfsögðu er boðinu tekið og við munum fylgjast með ...
Ofurhugi júnímánaðar er kominn út. Í honum eru mikilvægar upplýsingar um næsta tímabil ásamt frábærum greinum um AMÍ og fleiri mót. Kynnið ykkur endilega efni fréttabréfsins með því að smella hér!
Nú þegar sundtímabilið er að enda komið hjá okkur er einn okkar sundmanna að klára tímabilið í Antwerpen í Belgíu á Evrópumeistaramóti unglinga. Sundtímabilið hefur verið mjög gott hjá mörgum sundm...
Nú styttist í sumarfrí og við ætlum að enda sundárið hjá elstu hópunum á sumarmóti. Mótið verður bæði miðvikudag og fimmtudag og hefst upphitun kl. 17.15 en mótið kl. 18.15. báða dagana. Mótið teku...
Nú er komið að skráningu á tímabil 3 í sumarsundinu. Nýtt námskeið hefst mánudaginn 9. júlí og lýkur 20. júlí. Boðið verður upp á 3 hópa í Akurskóla ef þátttaka verður nægjanleg. Skráning hefst að ...