Fréttir

Árni Már fer á Ólympíuleikana
Sund | 5. júlí 2012

Árni Már fer á Ólympíuleikana

Rétt í þessu var tilkynnt að Árni hefði fengið boð um að koma á Ólympíuleikana þar sem hann hefur náð svokölluðum OST-tíma í 50m skriðsundi. Að sjálfsögðu er boðinu tekið og við munum fylgjast með ...

Ofurhugi kominn út
Sund | 4. júlí 2012

Ofurhugi kominn út

Ofurhugi júnímánaðar er kominn út. Í honum eru mikilvægar upplýsingar um næsta tímabil ásamt frábærum greinum um AMÍ og fleiri mót. Kynnið ykkur endilega efni fréttabréfsins með því að smella hér!

Jóhanna endar tímabilið á því að vera 27. í Evrópu
Sund | 4. júlí 2012

Jóhanna endar tímabilið á því að vera 27. í Evrópu

Nú þegar sundtímabilið er að enda komið hjá okkur er einn okkar sundmanna að klára tímabilið í Antwerpen í Belgíu á Evrópumeistaramóti unglinga. Sundtímabilið hefur verið mjög gott hjá mörgum sundm...

Sumarsundmót á miðvikudag og fimmtudag
Sund | 3. júlí 2012

Sumarsundmót á miðvikudag og fimmtudag

Nú styttist í sumarfrí og við ætlum að enda sundárið hjá elstu hópunum á sumarmóti. Mótið verður bæði miðvikudag og fimmtudag og hefst upphitun kl. 17.15 en mótið kl. 18.15. báða dagana. Mótið teku...

Sumarsund - Námskeið 3
Sund | 2. júlí 2012

Sumarsund - Námskeið 3

Nú er komið að skráningu á tímabil 3 í sumarsundinu. Nýtt námskeið hefst mánudaginn 9. júlí og lýkur 20. júlí. Boðið verður upp á 3 hópa í Akurskóla ef þátttaka verður nægjanleg. Skráning hefst að ...

ÍRB eru AMÍ meistarar 2012
Sund | 24. júní 2012

ÍRB eru AMÍ meistarar 2012

ÍRB vann sannfærandi sigur á AMÍ með 1749 stigum. Annað sætið fékk 959 stig og þriðja 829 stig. Við bættum okkur mikið frá því í fyrra en þá sigruðum við AMÍ með 1393 stigum og liðið í öðru sæti va...

ÍRB með glæsilega forystu!
Sund | 23. júní 2012

ÍRB með glæsilega forystu!

Glæsilegur dagur í gær á AMÍ. ÍRB hélt áfram að gera góða hluti í lauginni og eignuðumst við fjölmarga Aldursflokkameistara. Í dag bætust í hópinn eftirfarandi: Stefanía Sigurþórsdóttir 200 bringa ...

Fyrsta degi AMÍ lokið!
Sund | 21. júní 2012

Fyrsta degi AMÍ lokið!

Nú er fyrsta degi lokið og eftir daginn er ÍRB komið með afgerandi forystu með 192 stig, næstir á eftir ÍRB er sundlið Ægis með 108 stig og svo SH í því þriðja með 74 stig. Mótið fer vel af stað fy...