Fyrsta degi á ÍM25 lokið
Íslandsmeistaramótið í 25 metra laug hófst í dag. Sundmennirnir okkar mættu á farfuglaheimilið í Laugardalnum stundvíslega klukkan 15:00. Í ár keppa 30 sundmenn á mótinu. Góð stemning er í hópnum e...
Íslandsmeistaramótið í 25 metra laug hófst í dag. Sundmennirnir okkar mættu á farfuglaheimilið í Laugardalnum stundvíslega klukkan 15:00. Í ár keppa 30 sundmenn á mótinu. Góð stemning er í hópnum e...
Í tilefni þess að ÍM25 verður í Laugardalslaug um helgina verðum við í Speedo umboðinu með sölubás á mótinu, föstudag 15-18 og laugardag 9-11:30 og 15-18 þar sem við bjóðum upp á það helsta fyrir s...
Nú styttist í IM25. Við þökkum þeim sem hafa skráð sig til leiks við matseld og á bakka og hvetjum aðra að skrá sig til leiks, eða bæta við sig hlutum með því að senda póst á gunnlaugur@isam.is , á...
Árni Már Árnason var valinn sundmaður vikunnar í annað sinn hjá CAA. Hægt er að lesa fréttina á vef CAA
Hér er að finna upplýsingaskjal um hverjir sjá um mat á Farfuglaheimilinu fyrir sundmenn.
Vegna ÍM25 verða engar morgunæfingar mánudaginn 12. nóvember.
Dagana 11. - 14. maí fer fram Íslandsmeistaramót í sundi í 25m laug. Þrjátíu öflugir sundmenn sundmenn ÍRB munu synda í Laugardagslaug þessa daga. Þetta mót markar tímamót hjá sundmönnum því segja ...
Nöfn 6-18 ára sundmanna sem æfa hjá ÍRB, bæði frá Njarðvík og Keflavík, eru komin inn á mittreykjanes.is og þar með geta foreldrar skráð sig þar og og sótt um hvatagreiðslur. Þetta virkar þannig að...