Jólasundmót yngri hópa
Jólasundmót hjá yngri hópum í sundinu, þetta á við um þau sem að æfa í Vatnaveröld, Njarðvík og Innri-Njarðvík. Föstudaginn 14. Desember verður haldið jólamót fyrir alla yngri iðkendur sundsins, mó...
Jólasundmót hjá yngri hópum í sundinu, þetta á við um þau sem að æfa í Vatnaveröld, Njarðvík og Innri-Njarðvík. Föstudaginn 14. Desember verður haldið jólamót fyrir alla yngri iðkendur sundsins, mó...
Erla Dögg Haraldsdóttir ætlar núna um helgina að gera atlögu að því að ná lágmörkum fyrir Ólympíuleikana á móti sem fram fer um komandi helgi í Hollandi. Hún er þar með hluta af landsliði Íslands, ...
Jólapappír og Kerti Nú fer önnur fjáröflun af stað. Hverjum vantar ekki jólapappír og kerti fyrir jólin. Verðum í K- húsinu þriðjudaginn 4 des. kl. 18:30
Davíð var rétt í þessu að ná öðru sæti í 100m baksundi á NMU í Færeyjum, á tímanum 57,66 sek, um sekúndu á eftir Svíanum Mattias Carlsson. Í morgun varð Soffía þriðja í 200m flugsundi, á tímanum 2:...
NMU, Norðurlandamót Unglinga, hófst í Færeyjum í dag. Hér er heimasíða mótsins , hér er hægt að fylgjast með beinum úrslitum , hér er myndasíða mótsins og hér er loks vídeó-síða mótsins . Endilega ...
Ísinn kemur á miðvikudaginn 5.des kl.15:00. Afhendist hjá flutningaþjónustunni á Fitjabraut 1 í Njarðvík Þeir hjá flutningaþjónustunni ætla að leyfa okkur að vera eitthvað frameftir að afhenda ísin...
Sundmenn ÍRB eru 50% þeirra sundmanna sem keppa munu fyrir Íslands hönd á Norðurlandameistaramóti unglinga sem fram fer í Færeyjum dagana 01. og 02. des nk. Þeir sundmenn sem frá okkur fara eru þau...
Það er gaman að sjá að ÍRB á ekki einn heldur tvo fulltrúa á topp 50 í Evrópu, í gær sögðum við frá því að Erla Dögg væri í 16. sæti á listanum en okkur er líka gleðiefni að greina frá því að Guðni...