Strákarnir flottir á lokahófinu
Það er óhætt að segja að strákaband ÍRB hafi slegið í gegn á lokahófinu sem Sundsamband Íslands hélt á Broadway í gær, að loknu Íslandsmótinu í 25 metra laug. Strákabandið skipuðu þeir Birkir Már, ...
Það er óhætt að segja að strákaband ÍRB hafi slegið í gegn á lokahófinu sem Sundsamband Íslands hélt á Broadway í gær, að loknu Íslandsmótinu í 25 metra laug. Strákabandið skipuðu þeir Birkir Már, ...
Eftir frábæra frammistöðu sundmanna ÍRB á Íslandsmeistaramótinu núna um helgina kom það engum á óvart að Steindór Gunnarsson yfirþjálfari ÍRB skyldi vera valinn þjálfari ársins. Steindór er svo san...
Sundmenn úr röðum ÍRB héldu sigurgöngu sinni ótrauðir áfram á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug. Það er óhætt að segja að nafn félagsins og einstakra sundmanna hafi verið skráð í sögubækurnar í...
Sundmenn ÍRB hafa náð hreint út sagt frábærum árangri á Íslandsmeistaramóti Íslands í 25 metra laug. Að loknum öðrum keppnisdegi hafa liðsmenn ÍRB sigrað 6 greinar, fengið 6 silfurverðlaun, 4 brons...
Íslandsmótið í 25 metra laug er hafið í Laugardalslaug og mun standa fram á sunnudag. Okkar fólk er í góðum gír og ætlar sér stóra hluti. Tveimur greinum er lokið og fyrsti Íslandsmeistaratitillínn...
ÍRB / IM 25 14. – 18. nóvember 2007 Mæting: Farfuglaheimilið kl. 21:00 miðvikudagur !!!! Kostnaður: 20.000- Gisting og fæði: Allt á sama stað á Farfuglaheimilinu í Laugardal. Hafa skal með sér sæng...
Næstu námskeið hefjast laugardaginn 24. nóvember. Kennt er á laugardagsmorgnum í Sundlaug Heiðarskóla. 10 vikna námskeið, námskeiðsgjald 9.000 kr. Aldur 3 mánaða – 2 ára. Byrjenda - og framhaldshóp...
Útbúin hefur sérstök upplýsingasíða um Calella ferðina , þar munu allar helstu upplýsingar um ferðina verða lagðar fram. Við fengum í dag lengri frest til að ganga frá staðfestingargreiðslu, eða ti...