Nýjar myndir
Nú eru komnar nýjar myndir á myndasíðu sunddeildarinnar. Í safnið hafa bæst við fleiri myndir frá Bikarkeppninni, myndir frá ferð hjólakappanna norður fyrir AMÍ og síðan myndir frá AMÍ í lok júní. ...
Nú eru komnar nýjar myndir á myndasíðu sunddeildarinnar. Í safnið hafa bæst við fleiri myndir frá Bikarkeppninni, myndir frá ferð hjólakappanna norður fyrir AMÍ og síðan myndir frá AMÍ í lok júní. ...
Þrír sundmenn úr ÍRB munu á laugardaginn halda til keppni á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Belgrad. Mótið sjálft hefst síðan á mánudaginn. Sundmennirnir okkar eru Gunnar Örn Arnarson, Soffía Klemenz...
Þetta var glæsilegur dagur hjá sundfólkinu okkar á Danska meistaramótinu. Erla Dögg vann til silfurverðlauna í 200m fjórsundi og var alveg við sinn besta tíma og Birkir Már varð í 7. sæti alveg við...
Það var flottur árangur hjá okkar fólki í morgun á Danska meistarmótinu. Birkir Már Jónsson synti vel í 50m skriðsundi og bætti sinn besta tíma um 4/10 þegar hann kom í mark á tímanum 24,76 sem ski...
Bæði Birkir Már og Erla Dögg tryggðu sér sæti í úrslitunum á morgun. Birkir Már Jónsson synti mjög vel 100m flugsund í undanúrslitunum, endaði í áttunda sæti á tímanum 57,91 og tryggði sér þar með ...
Morguninn hjá okkar fólki á Danska meistaramótinu var svo sannarlega mjög fínn, bæði í úrslit eftir hádegi sem hefjast kl 15:00 að íslenskum tíma og hægt er að fylgjast með live á netinu á síðunni ...
Sunddeild Keflavíkur sigraði með yfirburðum liðakeppnina í sundi á Landsmóti UMFÍ. Jafnframt hirti deildin alla einstaklingstitlana sem í boði voru. Guðni Emilsson var stigahæsti karl mótsins ásamt...
Erla Dögg Haraldsdóttir vann fyrstu verðlaun íslenska liðsins sem keppir á Danska meistarmótinu í Árósum. Erla bætti sig í þriðja skiptið í þessari grein þegar hún kom önnur í mark í 50m bringusund...