Fréttir

Styrktartónleikar til heiðurs Þuríði Örnu
Sund | 7. nóvember 2006

Styrktartónleikar til heiðurs Þuríði Örnu

Kæra sundfólk og aðrir, leggjum okkar af mörkum til aðstoðar við þessa fjölskyldu sem gengur í gegnum erfiða tíma vegna veikinda stúlkunnar þeirra.Foreldrar stúlkunnar eru Óskar Örn Guðbrandsson og...

Foreldrafundur í kvöld !
Sund | 6. nóvember 2006

Foreldrafundur í kvöld !

Fundur með forráðamönnum sundmanna fer fram í K-húsinu mánudaginn 06. nóvember kl. 20:00 - 21:00. Fundarefni : IM 25 Stjórnin

Allir í góðu formi !
Sund | 5. nóvember 2006

Allir í góðu formi !

Okkar fólk var mjög flott nú um helgina á sundmóti Fjölnis sem fram fór í Laugardalslauginni. Fjölmörg verðlaun og mörg ný nöfn komu á óvart með sigri eða verðlaunum í ýmsum greinum.Sundfólkið okka...

IM 25
Sund | 1. nóvember 2006

IM 25

Helgina 17 / 19 nóvember verður IM 25 haldið í Sundmiðstöðinni í Laugardal og að loknu móti verður uppskeruhátíð SSÍ. Fyrsta uppskeruhátið SSÍ tókst mjög vel og er það ósk stjórnar SSÍ að sem flest...

Flottur árangur um helgina !
Sund | 23. október 2006

Flottur árangur um helgina !

Mikið var að gerast hjá sundfólkinu okkar um helgina en þá fóru fram tvö sundmót. Í Laugardalslauginni fór fram B-mót KR sem sniðið var að þörfum þeirra yngstu, þangað fóru u.þ.b. 50 börn. Þar var ...

Sundmenn í landsliðshópum SSÍ
Sund | 19. október 2006

Sundmenn í landsliðshópum SSÍ

Þrátt fyrir að sundfólkið okkar hafa ekki tekið þátt í nema tveimur mótum á haustmánuðum þá hafa nú þegar þrír sundmenn náð inní landsliðshópa SSÍ. Það eru þau Davíð Hildiberg Aðalsteinsson, Gunnar...

KB bankamót í sundi
Sund | 12. október 2006

KB bankamót í sundi

KB Banka mót SH í sundi Fer fram í Sundhöll Hafnarfjarðar Greinar Í 50m greinum verða undanrásir, A og B úrslit. Í 100m greinum verða undanrásir, A og B úrslit. Í 200m greinum verða undanrásir, A o...

Sundmenn Keflavíkur athugið !
Sund | 12. október 2006

Sundmenn Keflavíkur athugið !

Hægt er að panta ÍRB fatnað, hettupeysur,buxur,stuttbuxur og boli hjá Lindu s: 421-3735. Lokadagur fyrir pöntun er 24. október.