Styrktartónleikar til heiðurs Þuríði Örnu
Kæra sundfólk og aðrir, leggjum okkar af mörkum til aðstoðar við þessa fjölskyldu sem gengur í gegnum erfiða tíma vegna veikinda stúlkunnar þeirra.Foreldrar stúlkunnar eru Óskar Örn Guðbrandsson og...
Kæra sundfólk og aðrir, leggjum okkar af mörkum til aðstoðar við þessa fjölskyldu sem gengur í gegnum erfiða tíma vegna veikinda stúlkunnar þeirra.Foreldrar stúlkunnar eru Óskar Örn Guðbrandsson og...
Fundur með forráðamönnum sundmanna fer fram í K-húsinu mánudaginn 06. nóvember kl. 20:00 - 21:00. Fundarefni : IM 25 Stjórnin
Okkar fólk var mjög flott nú um helgina á sundmóti Fjölnis sem fram fór í Laugardalslauginni. Fjölmörg verðlaun og mörg ný nöfn komu á óvart með sigri eða verðlaunum í ýmsum greinum.Sundfólkið okka...
Helgina 17 / 19 nóvember verður IM 25 haldið í Sundmiðstöðinni í Laugardal og að loknu móti verður uppskeruhátíð SSÍ. Fyrsta uppskeruhátið SSÍ tókst mjög vel og er það ósk stjórnar SSÍ að sem flest...
Mikið var að gerast hjá sundfólkinu okkar um helgina en þá fóru fram tvö sundmót. Í Laugardalslauginni fór fram B-mót KR sem sniðið var að þörfum þeirra yngstu, þangað fóru u.þ.b. 50 börn. Þar var ...
Þrátt fyrir að sundfólkið okkar hafa ekki tekið þátt í nema tveimur mótum á haustmánuðum þá hafa nú þegar þrír sundmenn náð inní landsliðshópa SSÍ. Það eru þau Davíð Hildiberg Aðalsteinsson, Gunnar...
KB Banka mót SH í sundi Fer fram í Sundhöll Hafnarfjarðar Greinar Í 50m greinum verða undanrásir, A og B úrslit. Í 100m greinum verða undanrásir, A og B úrslit. Í 200m greinum verða undanrásir, A o...
Hægt er að panta ÍRB fatnað, hettupeysur,buxur,stuttbuxur og boli hjá Lindu s: 421-3735. Lokadagur fyrir pöntun er 24. október.