Ofurhugi maímánaðar er kominn út
Fréttabréf sundsins er komið út fyrir maí mánuð. Smellið hér!
Fréttabréf sundsins er komið út fyrir maí mánuð. Smellið hér!
Sundráð ÍRB auglýsir eftir þjálfara til að starfa hjá félaginu næsta sundtímabil sem hefst í ágúst 2013. Starfssvið: Þjálfun yngri hópa félagsins Halda utan um iðkendaskrá sinna sundmanna og skrá m...
Krakkarnir í Flugfiskum og Sverðfiskum Akurskóla gerðu sér glaðan dag og hittust öll í Sólbrekkuskógi! Grillaðar voru pylsur og allir komu með eitthvað gott að drekka. Krakkarnir fóru smá leiðangur...
Gullfiskar, Silungar og Laxar hittust uppá Ásbrú þar sem allir léku sér saman á frábæru leiksvæði sem er innandyra og er ætlað fyrir krakka. Góð mæting var og þótti þetta ótrúlega spennandi. Krakka...
Nú þegar aðeins nokkrir dagar eru í UMÍ og aðeins örfáar vikur í AMÍ ætti hver sundmaður sem stefnir á að keppa á þessum mótum að mæta á hverja æfingu með jákvæðu hugarfari og vera tilbúinn að legg...
Hraustu sundkrakkarnir í ÍRB létu kulda og vind ekki aftra sér og áttu árangursríka helgi á Akranesleikunum þar sem liðið vann stigakeppnina. Stór hópur sundmanna, yfir 60 krakkar fóru upp á Akrane...
Sundmaður maímánaðar í Landsliðshópi er Eydís Ósk Kolbeinsdóttir. Á myndinni er Eydís (t.v.) með Söndru Ósk sundmanni mánaðarins í Keppnishópi. 1) Hve lengi hefur þú stundað sund? Ég byrjaði að æfa...
Sundmaður maímánaðar í Keppnishóp er Sandra Ósk Elíasdóttir. Á myndinni er Sandra (t.h.) með Eydísi Ósk sundmanni mánaðarins í Landsliðshópi 1) Hve lengi hefur þú stundað sund? Síðan ég var 7 ára. ...