Skemmtiferð Flugfiska og Sverðfiska Akurskóla
Krakkarnir í Flugfiskum og Sverðfiskum Akurskóla gerðu sér glaðan dag og hittust öll í Sólbrekkuskógi! Grillaðar voru pylsur og allir komu með eitthvað gott að drekka. Krakkarnir fóru smá leiðangur...
Krakkarnir í Flugfiskum og Sverðfiskum Akurskóla gerðu sér glaðan dag og hittust öll í Sólbrekkuskógi! Grillaðar voru pylsur og allir komu með eitthvað gott að drekka. Krakkarnir fóru smá leiðangur...
Gullfiskar, Silungar og Laxar hittust uppá Ásbrú þar sem allir léku sér saman á frábæru leiksvæði sem er innandyra og er ætlað fyrir krakka. Góð mæting var og þótti þetta ótrúlega spennandi. Krakka...
Nú þegar aðeins nokkrir dagar eru í UMÍ og aðeins örfáar vikur í AMÍ ætti hver sundmaður sem stefnir á að keppa á þessum mótum að mæta á hverja æfingu með jákvæðu hugarfari og vera tilbúinn að legg...
Hraustu sundkrakkarnir í ÍRB létu kulda og vind ekki aftra sér og áttu árangursríka helgi á Akranesleikunum þar sem liðið vann stigakeppnina. Stór hópur sundmanna, yfir 60 krakkar fóru upp á Akrane...
Sundmaður maímánaðar í Landsliðshópi er Eydís Ósk Kolbeinsdóttir. Á myndinni er Eydís (t.v.) með Söndru Ósk sundmanni mánaðarins í Keppnishópi. 1) Hve lengi hefur þú stundað sund? Ég byrjaði að æfa...
Sundmaður maímánaðar í Keppnishóp er Sandra Ósk Elíasdóttir. Á myndinni er Sandra (t.h.) með Eydísi Ósk sundmanni mánaðarins í Landsliðshópi 1) Hve lengi hefur þú stundað sund? Síðan ég var 7 ára. ...
Davíð synti fyrsta sprett í 4x100 m skriðsund boðsundi og var á tímanum 52.58 og lenti liðið í 3 sæti á þessum síðasta degi Smáþjóðaleikanna. Davíð bætti tíma sinn í 100 skrið á 1. degi mótsins þeg...
Davíð og liðsfélagar hans settu nýtt Íslandsmet í 4x100 m fjórsundi og unnu til silfurverðlauna. Davíð tók fyrsta sprett, baksund, á tímanum 57.71 sem er 0.2 sek betra en tíminn sem hann var á þega...