Fréttir

Frábær byrjun á nýju ári á RIG-margir bestu tímar!
Sund | 29. janúar 2013

Frábær byrjun á nýju ári á RIG-margir bestu tímar!

Síðasta helgi var mjög árangursrík hjá sundmönnum ÍRB á fyrsta stóra mótinu í 50 m laug á tímabilinu. Hlutfall bestu tíma var ótrúlega hátt og okkar fólk var að synda mjög vel miðað við að jólafrí ...

Æfingardagur fyrir Gullmót laugardaginn 2. febrúar
Sund | 27. janúar 2013

Æfingardagur fyrir Gullmót laugardaginn 2. febrúar

Æfingardagur fyrir Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska verður næsta laugardag kl. 15-17 í Vatnaveröld. Þessi æfingadagur er skipulagður með það í huga að hjálpa yngstu sundmönnunum að undirbúa sig...

Aðalfundur sunddeildar
Sund | 27. janúar 2013

Aðalfundur sunddeildar

Aðalfundur sunddeildar Keflavíkur fer fram mánudagskvöldið 28. janúar kl. 20:00 í K-salnum við Sunnubraut. Á dagskrá eru venjulega aðalfundastörf. Hvetjum alla til að mæta og kynna sér starf deilda...

Berglind er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi
Sund | 25. janúar 2013

Berglind er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi

Sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi er Berglind Björgvinsdóttir. 1) Hve lengi hefur þú stundað sund? Byrjaði 6 ára hætti svo 11 ára og byrjaði aftur 12 ára 2) Hve margar æfingar stefnir þú á að ná...

Eiríkur Ingi er sundmaður mánaðarins í Keppnishópi
Sund | 25. janúar 2013

Eiríkur Ingi er sundmaður mánaðarins í Keppnishópi

Sundmaður janúarmánaðar í Keppnishópi er Eiríkur Ingi Ólafsson. 1) Hve lengi hefur þú stundað sund? Næstum fjórtán ár. Ég byrjaði í ungbarnasundi þegar ég var lítill og fór svo beint að æfa sund í ...

AMÍ lágmörk-leiðrétt
Sund | 25. janúar 2013

AMÍ lágmörk-leiðrétt

SSÍ hefur sent frá sér leiðrétta útgáfu af AMÍ lágmörkum þar sem nokkrar villur náðu að slæðast inn í fyrri útgáfu. Sundmenn í Framtíðarhópi voru búnir að fá ljósrit af lágmörkunum áður en þessi le...

Sérsveitin tímabil 6
Sund | 22. janúar 2013

Sérsveitin tímabil 6

Við óskum meðlimum sjötta tímabilsins í Sérsveitinni 2016 til hamingju. Sérsveitin er hvatningarkerfi þar sem hægt er að fá endurgreiðslu af hluta æfingargjalda vegna góðrar mætingar í þeim tilgang...

Lágmörk fyrir AMÍ 2013
Sund | 19. janúar 2013

Lágmörk fyrir AMÍ 2013

AMÍ verður haldið á Akureyri dagana 28.-30. júní 2013. Að þessu sinni eru lágmörkin skipt eftir aldri en ekki aldursflokkum og eru fyrir 15, 14, 13, 12, 11 og 10 ára. Lágmörkin eru aðgengileg á síð...