Sundsamfélagið í ÍRB
Sundsamfélagið í ÍRB. Hvernig mynd dregur þú upp? Verum viss um að við segjum rétt frá þegar við tölum um sunddeildirnar okkar! Mig langar til þess að nota tækifærið, gefa ykkur upplýsingar og biðj...
Sundsamfélagið í ÍRB. Hvernig mynd dregur þú upp? Verum viss um að við segjum rétt frá þegar við tölum um sunddeildirnar okkar! Mig langar til þess að nota tækifærið, gefa ykkur upplýsingar og biðj...
Eitt af því sem litlum sundkrökkum getur fundist ógnvekjandi er að synda í 50 m laug. Einu sinni á ári keppa yngstu krakkarnir á móti með 50 m laug og er það á Gullmóti KR. Í ár vildum við að þau v...
Þeir sundenn sem æfa í Sprettfiskum, Flugfiskum og Sverðfiskum fá að æfa sig að synda í 50 m laug á morgun kl. 15-17 í Vatnaveröld. Þessi æfingadagur er skipulagður með það í huga að hjálpa yngstu ...
Síðasta helgi var mjög árangursrík hjá sundmönnum ÍRB á fyrsta stóra mótinu í 50 m laug á tímabilinu. Hlutfall bestu tíma var ótrúlega hátt og okkar fólk var að synda mjög vel miðað við að jólafrí ...
Æfingardagur fyrir Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska verður næsta laugardag kl. 15-17 í Vatnaveröld. Þessi æfingadagur er skipulagður með það í huga að hjálpa yngstu sundmönnunum að undirbúa sig...
Aðalfundur sunddeildar Keflavíkur fer fram mánudagskvöldið 28. janúar kl. 20:00 í K-salnum við Sunnubraut. Á dagskrá eru venjulega aðalfundastörf. Hvetjum alla til að mæta og kynna sér starf deilda...
Sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi er Berglind Björgvinsdóttir. 1) Hve lengi hefur þú stundað sund? Byrjaði 6 ára hætti svo 11 ára og byrjaði aftur 12 ára 2) Hve margar æfingar stefnir þú á að ná...
Sundmaður janúarmánaðar í Keppnishópi er Eiríkur Ingi Ólafsson. 1) Hve lengi hefur þú stundað sund? Næstum fjórtán ár. Ég byrjaði í ungbarnasundi þegar ég var lítill og fór svo beint að æfa sund í ...