Árni Már Árnason íþróttamaður Reykjanesbæjar
Sundfólk ÍRB stóð sig vel á árinu 2012 og voru tveir þeirra þess heiðurs aðnjótandi að vera valdir íþróttamenn ársins, Árni Már Árnason var á gamlársdag valinn Íþróttamaður ársins í Reykjanesbæ og ...
Sundfólk ÍRB stóð sig vel á árinu 2012 og voru tveir þeirra þess heiðurs aðnjótandi að vera valdir íþróttamenn ársins, Árni Már Árnason var á gamlársdag valinn Íþróttamaður ársins í Reykjanesbæ og ...
Sundmaður desembermánaðar í Landsliðshópi er Íris Ósk Hilmarsdóttir. Hér er hún ásamt liðsfélögum sínum þeim Laufeyju, Sunnevu og Birtu. 1) Hve lengi hefur þú stundað sund? Ég byrjaði 3 ára. 2) Hve...
Sundmaður desembermánaðar í Keppnishópi er Ólöf Edda Eðvarðsdóttir. Hér er hún ásamt Jóhönnu Júlíu liðsfélaga sínum. 1) Hve lengi hefur þú stundað sund? Síðan ég var 5 ár 2) Hve margar æfingar stef...
Ofurhugi desembermánaðar, fréttabréf sunddeildarinnar, er kominn út! Við í stjórn viljum sérstaklega vekja athygli allra í efstu hópunum á grein, Auknar kröfur í öllum hópum – Mikilvægt! sem fjalla...
Athygli er vakin á því að ný æfingartafla tekur gildi að loknu jólafríi. Breytingarnar snúa að Áhugahópi á mánudögum og breytingum hjá yngri flokkum vegna fjölgunar þar. Nýju töfluna má finna hér!
Sil/Laxar og Laxar úr Akurskóla og Heiðarskóla hittust í íþróttahúsinu Akurskóla laugardaginn 15. desember og höfðu gaman saman. Farið var í leiki, Skottarán og Krókódíll, krókódíll. Síðan fengu kr...
Flugfiskar og Sprettfiskar í Njarðvíkurlaug voru með skemmtilega stund í lauginni. Svokallaðan “Dótadag”. En þar komu sundmenn með sitt uppáhalds dót og leiku sér með það í lauginni ásamt æfingafél...
Íris varð norðurlandameistari annað sinn á þessu ári í 200 metra baksundi. Með þessum frábæra árangri náði hún 718 fina stigum og bætti sitt eigið Íslandsmet um nærri því 2 sekúndur. Frábært sund Í...