Ný æfingartafla frá janúar 2013
Athygli er vakin á því að ný æfingartafla tekur gildi að loknu jólafríi. Breytingarnar snúa að Áhugahópi á mánudögum og breytingum hjá yngri flokkum vegna fjölgunar þar. Nýju töfluna má finna hér!
Athygli er vakin á því að ný æfingartafla tekur gildi að loknu jólafríi. Breytingarnar snúa að Áhugahópi á mánudögum og breytingum hjá yngri flokkum vegna fjölgunar þar. Nýju töfluna má finna hér!
Sil/Laxar og Laxar úr Akurskóla og Heiðarskóla hittust í íþróttahúsinu Akurskóla laugardaginn 15. desember og höfðu gaman saman. Farið var í leiki, Skottarán og Krókódíll, krókódíll. Síðan fengu kr...
Flugfiskar og Sprettfiskar í Njarðvíkurlaug voru með skemmtilega stund í lauginni. Svokallaðan “Dótadag”. En þar komu sundmenn með sitt uppáhalds dót og leiku sér með það í lauginni ásamt æfingafél...
Íris varð norðurlandameistari annað sinn á þessu ári í 200 metra baksundi. Með þessum frábæra árangri náði hún 718 fina stigum og bætti sitt eigið Íslandsmet um nærri því 2 sekúndur. Frábært sund Í...
Það er frábært að sjá að Kristófer náði í úrslit í 400 skrið á öðrum besta tíma sínum 4:03.44, hann er áttundi inn. Hann synti hraðast af íslensku strákunum og 5 sek á undan topp skriðsundmanninum ...
Ólöf synti á sínum besta tíma á þessu sundári og náði aftur undir 5 mínútum í 400m fjórsundi. Frábær árangur hjá henni og sýnir vel hve hart hún hefur lagt að sér þessa síðustu mánuði. Tíminn henna...
Íris sýndi það í morgun hvernig á rísa upp og synda þrátt fyrir óheppni í gær. Hún bætti sitt eigið ÍRB telpnamet í 50m baksundi um 0,34 sek og synti á 30,44 sek. Hún er nú aðeins 0,07 sek frá opna...
Fréttabréf sunddeildarinnar er komið út. Ofurhuga nóvembermánaðar má finna með því að smella hér!