Fréttir

Níu vikur í AMÍ í Reykjanesbæ
Sund | 21. apríl 2012

Níu vikur í AMÍ í Reykjanesbæ

Kæru foreldrar og sundmenn! Nú eru aðeins níu vikur í að AMÍ verði haldið hér í Reykjanesbæ. Ef við ætlum að ná að halda titlinum verða allir sundmenn í efstu hópunum okkar, Framtíðar- og Afrekshóp...

ÍM50 og langsundmót
Sund | 18. apríl 2012

ÍM50 og langsundmót

ÍM50 og langsundmót ÍRB uppskar vel á ÍM50. Í einstaklingskeppni vann liðið vann 9 gull, 3 silfur og 5 brons. Í boðsundi vann liðið gull í 4x100 fjórsunds boðsundi karla, aðeins sekúndubrotum frá Í...

Tíminn er kominn
Sund | 11. apríl 2012

Tíminn er kominn

Eftir margra mánaða undirbúning munu bestu sundmenn ÍRB keppa næstu 4 daga á Íslandsmeistaramóti í 50m laug. Þetta er stærsta mót ársins á Íslandi í langri laug og er líka mikilvægt vegna þess að þ...

Nýr Ofurhugi og breytingar!
Sund | 10. apríl 2012

Nýr Ofurhugi og breytingar!

Því miður hefur komið upp sú staða að einn af þjálfurunum okkar, Sóley Margeirsdóttir, þarf í aðgerð og getur ekki þjálfað sína hópa næstu vikurnar. Við höfum fengið aðra þjálfara hjá ÍRB til að ta...

6 dagar til stefnu
Sund | 5. apríl 2012

6 dagar til stefnu

Nú þegar aðeins 6 dagar eru til stefnu eru sundmenn sem keppa á ÍM50 í næstu viku byrjaðir að synda sig niður og eru að vinna vel að því að auka hraðann. Það kemur ekki á óvart að það er smá stress...

Skemmtikvöld og dótadagur
Sund | 3. apríl 2012

Skemmtikvöld og dótadagur

Háhyrningar og Sverðfiskar í Vatnaveröld hittust á DVDkvöldi fimmtudaginn 29. mars Í Björkinni við Njarðvíkurskóla. Horft var á myndina Ace Ventura og nartað í smá nasl yfir myndinni. Skemmtileg kv...

Viðtal við Liam Tancock
Sund | 3. apríl 2012

Viðtal við Liam Tancock

Áhugavert viðtal við Liam Tancock, heimsmethafa í 50 m baksundi og væntanlegan Ólympíufara. Í viðtalinu ræðir hann hvað hann gerir til þess að vera á toppnum: http://him.uk.msn.com/exclusives/liam-...

Fleiri góð hvatningarmyndbönd
Sund | 2. apríl 2012

Fleiri góð hvatningarmyndbönd

5 ár og ekki einn frídagur, ekki einu sinni um jólin fyrir Michael Phelps þar sem hann tók ákvörðun um að gera eitthvað sem enginn hafði séð. Eins og 10,000m tímataka á æfingu? Afhverju ekki? Frábæ...