Ofurhugi aprílmánaðar
Fréttabréfið okkar, Ofurhugi er kominn út fyrir aprílmánuð. Smellið á myndina til þess að lesa!
Fréttabréfið okkar, Ofurhugi er kominn út fyrir aprílmánuð. Smellið á myndina til þess að lesa!
Æfingardagur fyrir Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska verður næsta laugardag kl. 15-17 í Vatnaveröld. Sundmenn þurfa að vera tilbúnir og komnir í sundföt kl. 15.00 svo mælt er með því að mæta kl....
Nú er komið að foreldrafundi vegna Landsbankamóts. Allir sem eiga barn sem syndir á Landsbankamótinu eru hér með boðaðir á fund 2. maí kl. 19:30 í K-húsinu við Sunnubraut. Það er mjög mikilvægt að ...
Kæru foreldrar og sundmenn! Nú eru aðeins níu vikur í að AMÍ verði haldið hér í Reykjanesbæ. Ef við ætlum að ná að halda titlinum verða allir sundmenn í efstu hópunum okkar, Framtíðar- og Afrekshóp...
ÍM50 og langsundmót ÍRB uppskar vel á ÍM50. Í einstaklingskeppni vann liðið vann 9 gull, 3 silfur og 5 brons. Í boðsundi vann liðið gull í 4x100 fjórsunds boðsundi karla, aðeins sekúndubrotum frá Í...
Eftir margra mánaða undirbúning munu bestu sundmenn ÍRB keppa næstu 4 daga á Íslandsmeistaramóti í 50m laug. Þetta er stærsta mót ársins á Íslandi í langri laug og er líka mikilvægt vegna þess að þ...
Því miður hefur komið upp sú staða að einn af þjálfurunum okkar, Sóley Margeirsdóttir, þarf í aðgerð og getur ekki þjálfað sína hópa næstu vikurnar. Við höfum fengið aðra þjálfara hjá ÍRB til að ta...
Nú þegar aðeins 6 dagar eru til stefnu eru sundmenn sem keppa á ÍM50 í næstu viku byrjaðir að synda sig niður og eru að vinna vel að því að auka hraðann. Það kemur ekki á óvart að það er smá stress...