Flott frammistaða á sundmóti Ármanns
ÍRB liðar gerðu góða ferð á Vormót Ármanns sem fram fór um liðna helgi. Sundmenn ÍRB náðu fjölda AMÍ lágmarka en helsta markmið yngri sundmanna ÍRB þessa dagana er einmitt að tryggja sér þátttökuré...
ÍRB liðar gerðu góða ferð á Vormót Ármanns sem fram fór um liðna helgi. Sundmenn ÍRB náðu fjölda AMÍ lágmarka en helsta markmið yngri sundmanna ÍRB þessa dagana er einmitt að tryggja sér þátttökuré...
Árni Már Árnason var á dögunum valinn sundmaður ársins í CAA-frábær árangur hjá Árna og óskum við honum til hamingju. Fréttina má lesa á síðu Old Dominion skólans þar sem Árni er við nám og æfingar.
Undirbúningur fyrir AMÍ er nú að hefjast. Sundmenn eru að stilla fókusinn á eitt stærsta mót ársins sem haldið verður á Akureyri í sumar. Þetta er eina Íslandsmótið þar sem sundmenn keppa um stig í...
Páskamót ÍRB var haldið í Vatnaveröld 13. apríl. Um 120 börn á aldrinum 7-12 ára kepptu á mótinu og stóðu þau sig virkilega vel. Margir voru að bæta tíma sína og enn fleiri voru að ná í sína fyrstu...
Góður árangur náðist á langsundsmóti ÍRB sem fram fór mánudagskvöldið 11. apríl. Ólöf Edda Eðvarðsdóttir bætti Íslandsmetið í telpnaflokki í 1500 metra skriðsundi og þá að sjálfsögðu ÍRB og Keflaví...
Nú er komið að Pásakasundmótinu okkar. Mótið fer fram í Vatnaveröldinni miðvikudaginn 13. apríl. Mótinu verður tvískipt eftir aldri: 8 ára og yngri og byrjendur. Upphitun hefst kl. 17:15 og mótið k...
Langsundmót verður haldið í dag, hér er hægt að nálgast dagskrá mótsins .
Sundmenn ÍRB héldu áfram að gera góða hluti á lokadegi Íslandsmeistaramótsins í sundi. Erla Dögg Haraldsdóttir bætti enn einum titlinum í safnið þegar hún sigraði í 200 metra flugsundi, í sama sund...