Góður árangur á langsundsmóti ÍRB
Góður árangur náðist á langsundsmóti ÍRB sem fram fór mánudagskvöldið 11. apríl. Ólöf Edda Eðvarðsdóttir bætti Íslandsmetið í telpnaflokki í 1500 metra skriðsundi og þá að sjálfsögðu ÍRB og Keflaví...
Góður árangur náðist á langsundsmóti ÍRB sem fram fór mánudagskvöldið 11. apríl. Ólöf Edda Eðvarðsdóttir bætti Íslandsmetið í telpnaflokki í 1500 metra skriðsundi og þá að sjálfsögðu ÍRB og Keflaví...
Nú er komið að Pásakasundmótinu okkar. Mótið fer fram í Vatnaveröldinni miðvikudaginn 13. apríl. Mótinu verður tvískipt eftir aldri: 8 ára og yngri og byrjendur. Upphitun hefst kl. 17:15 og mótið k...
Langsundmót verður haldið í dag, hér er hægt að nálgast dagskrá mótsins .
Sundmenn ÍRB héldu áfram að gera góða hluti á lokadegi Íslandsmeistaramótsins í sundi. Erla Dögg Haraldsdóttir bætti enn einum titlinum í safnið þegar hún sigraði í 200 metra flugsundi, í sama sund...
Það var sannkölluð flugeldasýning hjá sundfólki ÍRB á meistaramótinu í dag. Erla Dögg Haraldsdóttir átti hreint út sagt frábæran dag sem byrjaði á því að hún sigraði 50 metra bringsund á glæsilegu ...
Árni Már Árnason varð í dag Íslandsmeistari í 100 metra skriðsundi. Árni hafði talsverða yfiruburði í sundinu og var tæpum tveimur sekúndum á undan næsta manni. Sömu sögu er að segja af Davíð Hildi...
Íslandsmeistarmótið í sundi stendur nú yfir og er hægt að fá upplýsingar um tímasetningar mótsins á heimasíðu SSÍ og hægt er að fylgjast með beinum úrslitum af mótinu á þessari síðu.
Mars Ofurhugi, fréttabréf sunddeildarinnar, er komið út. Smellið á myndina til að skoða!