Sindri Þór Jakobsson setti Íslandsmet í 200 m flugsundi
Sundmaðurinn Sindri Þór Jakobsson, ÍRB, gerði sér lítið fyrir í morgun og setti Íslandsmet í 200 m flugsundi í karlaflokki og um leið piltamet í sömu grein er hann synti á tímanum 2.07,75. Þetta ge...