Fréttir

Sindri Þór Jakobsson setti Íslandsmet í 200 m flugsundi
Sund | 31. júlí 2008

Sindri Þór Jakobsson setti Íslandsmet í 200 m flugsundi

Sundmaðurinn Sindri Þór Jakobsson, ÍRB, gerði sér lítið fyrir í morgun og setti Íslandsmet í 200 m flugsundi í karlaflokki og um leið piltamet í sömu grein er hann synti á tímanum 2.07,75. Þetta ge...

Frábær dagur í Calella
Sund | 30. júlí 2008

Frábær dagur í Calella

Enn aftur vöknuðum við upp við fagran fuglasöng í þrjátíu stiga hita. Morgunæfingin gekk að vanda vel fyrir sig og að henni lokinni skelltum við okkur á ströndina, sem er vel að merkja í nokkurra s...

Líf og fjör á Spáni
Sund | 29. júlí 2008

Líf og fjör á Spáni

Hlutirnir ganga virkilega vel hérna hjá okkur á Spáni. Sundmennirnir eru ánægðir með hótelið (Bernat ll) og alla aðstöðu í kringum sundlaugina. Veðrið er frábært, krakkarnir eru frábærir, góður mat...

Sundmenn ÍRB á faraldsfæti
Sund | 25. júlí 2008

Sundmenn ÍRB á faraldsfæti

Það verður nóg að gera hjá sundmönnum innan raða ÍRB næstu dagana og vikurnar. Í dag föstudaginn 25. júlí lögðu Olympíufararnir okkar, þau Erla Dögg og Árni Már af stað til Singapore þar sem lokaun...

Upplýsingamiði fyrir Calella
Sund | 21. júlí 2008

Upplýsingamiði fyrir Calella

Búið er að taka saman upplýsingamiða fyrir Calella, sjá Calella - síðuna . Miðinn verður jafnframt afhentur krökkunum strax á æfingu á miðvikudaginn, en ekki á föstudag eins og áður var ráðgert. Ef...

Calella farar, sundæfingar hefjast á miðvikudaginn
Sund | 21. júlí 2008

Calella farar, sundæfingar hefjast á miðvikudaginn

Sæl öll Nú er ekki nema vika í æfingaferðina okkar og sennilegast farin að magnast upp spenna á mörgum heimilum!! Við ætlum að taka 4 sundæfingar áður en við leggjum í hann sem verða semhér segir: ...

Brons hjá Sindra
Sund | 13. júlí 2008

Brons hjá Sindra

Sindri Þór Jakobsson vann bronsverðlaun í unglingaflokki í 200m flugsundi á norska meistaramótinu í dag. Hann hafnaði jafnframt í 5. sæti í opnum flokki á 2.11.45 sem er aðeins frá hans besta tíma ...