Sigmar tvöfaldur íslandsmeistari
Sigmar Björnsson sundkappi vann til tveggja gullverðlauna og einna bronsverðlauna á Íslandsmeistaramóti garpa í sundi helgina 2. - 3. maí sl. Sigmar kom í mark sem öruggur sigurvegari í flokki 50 -...
Sigmar Björnsson sundkappi vann til tveggja gullverðlauna og einna bronsverðlauna á Íslandsmeistaramóti garpa í sundi helgina 2. - 3. maí sl. Sigmar kom í mark sem öruggur sigurvegari í flokki 50 -...
Steindór Gunnarsson, yfirþjálfari ÍRB, hefur verið ráðinn Verkefnisstjóri Landsliða, en þess má geta að Steindór gengdi um árabil stöðu landsliðsþjálfara Íslands í sundi, þar á meðal á síðustu Ólym...
Nú hefur formlega verið gengið frá því að Aldursflokkameistaramót Íslands í sundi, AMÍ, verður haldið í Reykjanesbæ 19. - 22. júní. Aðdragandi málsins er sá að af óviðráðanlegum ástæðum varð Sundfé...
Sundfólkið okkar stóð sig með ágætum á CIJ LUX mótinu um sl. helgi. Fimm sundmenn tóku þátt í mótinu og var árangur þeirra nokkuð góður, sum sund með bætingu, sum á pari en önnur nokkuð frá. Sundme...
Sundfólkið okkar er að gera það gott í sundlauginni í Luxemborg með unglingalandsliði SSÍ: Tvö verðlaun unnust í dag og góðar bætingar voru að koma í lengri greinunum. Sindri Þór Jakobsson setti ný...
Jóhanna Júlíusdóttir gerði sér lítið fyrir og bætti innanfélagsmetið í 200 m fjórsundi meyja þegar hún synti á 2.39.07 en gamla metið var 2.39.36 sem var í eigu Soffíu Klemenzdóttur frá 2005. Til h...
Fimm flottir sundmenn frá ÍRBkeppa á CIJ LUX um næstu helgi. Það eru þau Davíð Hildiberg Aðalsteinsson, Gunnar Örn Arnarson, Jóna Helena Bjarnadóttir, Sindri Þór Jakobsson og Soffía Klemenzdóttir. ...
Flottur árangur náðist á Landsbankamóti Ármanns um helgina. 12 ára og yngri sundmennirnir okkar fóru alveg á kostum og ætla sér svo sannarlega stóra hluti á AMÍ í sumar. Þátttaka hjá eldri sundmönn...