Fínn árangur á sundmóti Fjölnis
Sundmenn í ÍRB náðu fínum árangri á unglingamóti sunddeildar Fjölnis sem haldið var nú um helgina. Fyrir utan það að komast margoft á verðlaunapall náðu nokkrir sundmenn tilskyldum lágmörkum fyrir ...
Sundmenn í ÍRB náðu fínum árangri á unglingamóti sunddeildar Fjölnis sem haldið var nú um helgina. Fyrir utan það að komast margoft á verðlaunapall náðu nokkrir sundmenn tilskyldum lágmörkum fyrir ...
Á næsta ári fer ÍRB, sundmenn fæddir 1996 og eldri, í æfingaferð til Calella á Spáni. Farið verður út 28. júli og komið heim 8. ágúst. Ferðin var kynnt á foreldrafundi í gærkvöldi. Á fundinum var s...
Foreldrafundur fyrir þá hópa sem æfa hjá Steindóri og Edda ( yngri og eldri hópar ÍRB ) verður fimmtudagskvöldið 01. nóv. kl. 20.00. Dagskrá 1. Æfingaferð erlendis næsta sumar ( Lágmarks aldur "96 ...
Eins og áður hefur verið getið þá var drífandi gangur á Erlu Dögg á Danska meistaramótinu um sl. helgi. Þrír aðrir sundmenn kepptu einnig á mótinu og stóðu sig vel. Birkir Már Jónsson synti þokkale...
Erla Dögg Haraldsdóttir setti í dag sitt þriðja Íslandsmet á danska meistaramótinu. Erla bætti enn frekar metið sem hún setti í 50 metra bringusundi á föstudaginn. Erla synti á 32,35 sekúndum og bæ...
Jana Birta Björnsdóttir náði mjög góðum árangri á Norðurlandameistaramóti fatlaðra sem fram fór núna um helgina í Laugardalslauginni. Jana Birta setti nýtt Íslandsmet í 50 metra bringusundi og náði...
Erla Dögg Haraldsdóttir fylgdi eftir glæsilegum árangri sínum í gær með sigri í 100 metra bringusundi á danska meistaramótinu í dag. Erla Dögg háði harða baráttu við danska meistarann, Louise Janse...
Erla Dögg Haraldsdóttir, sundkona úr ÍRB, var fyrir stundu að setja nýtt Íslendsmet í 100 metra bringusundi á danska meistaramótiunu í 25 metra laug. Erla synti á 1:10:16 og bætti fyrra met Ragnhei...