Sundmenn úr ÍRB á Danska meistaramótinu.
Sundfólkið okkar þau Birkir Már Jónsson og Erla Dögg Haraldsdóttir hófu í dag keppni á Danska meistaramótinu í sundi. Keppt er í undanrásum, undanúrslitum og úrslitum í 50m og 100m greinum, en í un...
Sundfólkið okkar þau Birkir Már Jónsson og Erla Dögg Haraldsdóttir hófu í dag keppni á Danska meistaramótinu í sundi. Keppt er í undanrásum, undanúrslitum og úrslitum í 50m og 100m greinum, en í un...
Sundmenn Keflavíkur eru að standa sig vel á Landsmóti UMFÍ, allir í úrslit og nánast allir í verðlaunum. Keppni lýkur í dag og þá fæst úr því skorið hvaða lið verður Landsmótsmeistari í sundi.
Það var sannkölluð sigurgleði og stemming í gærkvöldi þegar fyrirliðar ÍRB þau Davíð Hildiberg Aðalsteinsson og Helena Ósk Ívarsdóttir hófu bikarinn á loft í Íþróttahöllinni á Akureyri að loknu Ald...
Þá er fjórði og síðasti dagur ferðar okkar hjólandi og keyrandi frá Reykjnesarbæ til Akureyrarum garð genginn, og við komnir heilu og höldnu. Eftir góða nótt hjá hjónum á Flugumýri var haldið af st...
Hæ ÍRB-ingar. Við vöknuðum upp kl 06:30 og fórum í morgunmat. Allir heilir og hressir eftir þó nokkuð erfiða hjólaferð um Norðurárdal í hvassri norðanátt. Eftir góðan morgunmat var farið af stað. D...
Hæ allir ÍRB-ingar og aðrir ! Jæja þá er dagur 2 á enda komin og allir þreyttir enda var mjög erfitt að hjóla í þessari norðan átt eins og hún var hér .(Og menn héldu að við vissum hvað rok væri) Þ...
Ferð okkar hófst frá Sundmiðstöð Reykjanessarbæjar kl 07:00 föstudaginn 22.júní. 3 sterkir hjólamenn hófu ferð á fyrsta áfangastað. Akranes, en þar átti að borða mat um hjá foreldrum Halla. Fyrst h...
Víkurfréttir fylgjast grannt með gangi mála hjá hjólreiðagörpunum okkar sem nú eru komnir á Bifröst. Sjá vf.is Vel að verki staðið og gangi ykkur vel strákar :-)