Allir sundmennirnir líklegir til þess að láta til sín taka í síðasta úrslitahlutanum
Það er frábært að sjá að Kristófer náði í úrslit í 400 skrið á öðrum besta tíma sínum 4:03.44, hann er áttundi inn. Hann synti hraðast af íslensku strákunum og 5 sek á undan topp skriðsundmanninum ...