Fréttir

Nýr Ofurhugi-Október
Sund | 7. nóvember 2012

Nýr Ofurhugi-Október

Fréttabréf sundsins er komið út fyrir októbermánuð. Endilega kynnið ykkur efni þess með því að smella hér!

14 dagar í ÍM25, slappa af eða með í baráttunni?
Sund | 1. nóvember 2012

14 dagar í ÍM25, slappa af eða með í baráttunni?

14 dagar í ÍM25-ertu að slappa af eða ertu með í baráttunni? Sæl öll, núna þegar aðeins eru 14 dagar í stærsta mótið sem haldið er í stuttri laug á dagatalinu okkar er ekki tími til að setjast niðu...

Sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi
Sund | 1. nóvember 2012

Sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi

Svanfriður Steingrímsdóttir er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi. Hér er hún (t.h.) ásamt liðsfélaga sinum Söndru Ósk (t.v.). 1) Hve lengi hefur þú stundað sund? Byrjaði 8. Ára á sumarnámskeiði ...

Sylwia er sundmaður mánaðarins í Keppnishópi
Sund | 1. nóvember 2012

Sylwia er sundmaður mánaðarins í Keppnishópi

Sundmaður mánaðarins í Keppnishópi að þessu sinni er Sylwia Sienkiewicz. Hér er hún (t.v.) með liðsfélaga sínum Ingunni Evu (t.h.). 1) Hve lengi hefur þú stundað sund? Ég byrjaði að æfa sund þegar ...

Fratíðarhópur á Skyfall
Sund | 1. nóvember 2012

Fratíðarhópur á Skyfall

Fyrsti félagsviðburður vetrarins hjá Framtiðarhópi var um síðustu helgi þegar hópurinn skellti sér saman í bíó að sjá hina margumræddu 007 mynd, Skyfall. Svo til allur hópurinn mætti og létu krakka...

Sérsveitin tímabil 3
Sund | 31. október 2012

Sérsveitin tímabil 3

Við óskum meðlimum þriðja tímabils í Sérsveitinni 2016 til hamingju. Sérsveitin er hvatningarkerfi þar sem hægt er að fá endurgreiðslu af hluta æfingargjalda vegna góðrar mætingar í þeim tilgangi a...

Góð helgi á SH móti
Sund | 29. október 2012

Góð helgi á SH móti

Helgin var mjög skemmtileg á SH mótinu í Ásvallalaug þar sem ÍM25 verður haldið innan skamms. Elstu sundmennirnir eru á fullu í undirbúningi fyrir ÍM og eru á mjög stífum æfingum núna. Þetta mót va...