Stuð á Erlu Dögg og Árna Má í USA
Þau skötuhjú Erla Dögg Haraldsdóttir og Árni Már Árnason eru að gera góða hluti á Nike Cup Invitational í North Carolina. Þau keppa bæði í 200 fjór, 100 br og 200 fjór. Árni Már setti mótsmet í 100...
Þau skötuhjú Erla Dögg Haraldsdóttir og Árni Már Árnason eru að gera góða hluti á Nike Cup Invitational í North Carolina. Þau keppa bæði í 200 fjór, 100 br og 200 fjór. Árni Már setti mótsmet í 100...
Það var líf og fjör í Vatnaveröldinni á sl. mánudag þegar allir krakkar í Síla og Sæhestahópum komu þar og léku sér. Vatnaveröldin hreinlega fylltist af hressum börnum og gleði og ánægja ríkti í an...
Flott sundmót fór fram í Vatnaveröldinni í gær. Þar kepptu ungir sundmenn úr ÍRB og Breiðablik en þetta er fyrsta mótið sem þessi félög halda saman í samstarfi. Mikil stemming var á mótinu og margi...
Það er gaman að segja frá því að Jóhanna Júlía Júlíusdóttir náði lágmarki fyrir Norðurlandameistaramót unglinga sem haldið verður í Danmörku í desember næstkomandi þegar hún synti í undanrásum á ÍM...
Nú er síðasta degi á ÍM 25 lokið og stóðu krakkarnir sig mjög vel. Eins og áður var töluvert um bætingar þrátt fyrir þreytu eftir langt og strangt mót. Þeir sem unnu til verðlauna í dag voru Ólöf E...
Það eru komnar inn myndir frá ÍM25 í myndasafnið okkar . Þemað í ár var Nördaþema og voru krakkarnir flottir nördar :-)
Nú er þriðja degi á ÍM 25 lokið. Dagurinn hefur gengið vel og hafa margir okkar sundmanna verið að bæta sína tíma eins og fyrstu tvo dagana. Við áttum nokkra sundmenn sem komust á pall. Í 400 metra...
Nú er öðrum degi á ÍM 25 lokið og hafa sundmennirnir okkar staðið sig mjög vel. Eins og í gær var mikið um bætingar og er greinilegt að sundmennirnir okkar eru í góðu formi. Í 200 metra flugsundi v...