Fjórða hluta Sparisjóðsmótsins lokið
Fjórða hluta Sparisjóðsmótsins er lokið. Sundmenn 13 ára og eldri haf aþá lokið keppni á mótinu. Fjölmörg mótsmet hafa verið slegin og heilt yfir hafa sundmenn verið að synda vel og mótið gengið í ...
Fjórða hluta Sparisjóðsmótsins er lokið. Sundmenn 13 ára og eldri haf aþá lokið keppni á mótinu. Fjölmörg mótsmet hafa verið slegin og heilt yfir hafa sundmenn verið að synda vel og mótið gengið í ...
Tilkynnt var hér á síðunni í dag um ný aldursflokkamet í 200m skriðsundi sveina. Hið rétta er að metið sem hér um ræðir féll ekki í dag. Hrafn Traustason á enn metið í 200m skriðsundi sveina á tíma...
Þriðja hluta Sparisjóðsmótsins var að ljúka. Mótið gengur með eindæmum vel og hafa tímaáætlanir staðist. Þeir sundmenn sem gista eru að klára kvöldverð og í kvöld verður þeim boðið í bingó.
Annar hluti Sparisjóðsmótsins fór fram í morgun og gekk mjög vel. Nýtt aldursflokkamet leit dagsins ljós þegar Freysteinn Viðar Viðarsson úr sundfélaginu Óðni setti nýtt met í 400m skriðsundi i flo...
Tvö Íslandsmet voru sett í dag á Sparisjóðsmótinu í Vatnaveröld. Erla Dögg Haraldsdóttir setti met í 200m bringusundi á tímanum 2:26.83. Gamla metið átti Lára Hrund Bjargardóttir og var það síðan 2...
Upplýsingar um Sparisjóðsmótið eru aðgengilegar hér á síðunni. Þar má m.a. finna praktískar upplýsingar um tímasetningar hluta, matartíma, bíóferða og fleira. Eins er þar að finna mótaskrár, en vin...
Sindri Þór Jakobsson heldur áfram að bæta innanfélagsmetin. Um sl. helgi keppti hann í Bergen og bætti hann innanfélagsmetin í 100bak í pilta- og karlaflokki (umfn) og 100m fjórsundi í piltaflokki....
Til allra sundmanna ÍRB og foreldra ! Nú er að koma að mótinu okkar: Þátttaka er langt fram úr öllum væntingum eða um 580 sundmenn víðsvegar að. Væntanlega mun því verða þröng á þingi, þjálfarar og...