Fréttir

Fyrirlestur með Jóhanni Inga Gunnarssyni
Sund | 9. október 2007

Fyrirlestur með Jóhanni Inga Gunnarssyni

Fimmtudaginn 11. október ætlar hinn kunni íþróttasálfræðingur Jóhann Ingi Gunnarsson að heimsækja okkur og halda fyrirlestur um eitt og annað sem snýr að því að auka og viðhalda metnaði, áhuga og s...

Sigmar Björnsson á Norðurlandameistaramóti Garpa
Sund | 8. október 2007

Sigmar Björnsson á Norðurlandameistaramóti Garpa

Sigmar Björnsson var meðal 18 íslenskra keppenda sem tóku þátt í Norðurlandameistaramóti garpa (NOM) í Bollnas í Svíþjóð. Sigmar keppti í þremur greinum 100m fjórsundi á 1.26.17 og hafnaði í 7. sæt...

Foreldrafundur yngri hópa
Sund | 4. október 2007

Foreldrafundur yngri hópa

Foreldrafundur fyrir yngri hópa ÍRB verður mánudagskvöldið 08.október kl. 20.00 – 21.00 í K - húsinu. Dagskrá 1. B - mót KR 2. Kynning á starfi vetrarins 3. Önnur mál

Ágætis árangur á VÍS móti Ægis
Sund | 30. september 2007

Ágætis árangur á VÍS móti Ægis

Sundmennirnir okkar náðu ágætis árangri á VÍS móti Ægis sem fram fór núna um helgina. Flestir sundmannanna voru að bæta sinn árangur sem gefur góð fyrirheit fyrir tímabilið sem framundan er. Þau Ól...

Myndir frá Sprengimóti Óðins
Sund | 25. september 2007

Myndir frá Sprengimóti Óðins

Myndir frá Sprengimóti Óðins, sem eldri ÍRB sundmenn fóru á um helgina, eru komnar á myndasíðuna. Eins og áður hefur komið fram, þá var mótið og ferðin ákaflega vel heppnuð, stemmingin var góð og o...

VÍS (sund) mót Ægis
Sund | 25. september 2007

VÍS (sund) mót Ægis

VÍS (sund) mót ÆGIS fer fram í Laugardalslaug 28. – 30. september 2007 Ágætu sundmenn og foreldrar/forráðamenn Núna eru mótin að hellast yfir okkur og um næstu helgi munum við keppa á VÍS mót Ægis....

Góð stemming á Sprengimóti Óðins
Sund | 22. september 2007

Góð stemming á Sprengimóti Óðins

Góð stemming er á Sprengimóti Óðins. Það var frekar kalt í dag, en mjög stillt og fallegt veður. Þrátt fyrir kuldann hafa sundmennirnir okkar sýnt góð tilþrif í lauginni. Andinn í hópnum er góður ....