Góður árangur íslenskra sundmanna á NMÆ
Norðurlandameistaramót æskunnar, NMÆ, var í ár haldið í Reykjavík og var mótið fyrir stúlkur fæddar 2000 og 1999 og stráka fædda 1998 og 1997. Þrír sundmenn ÍRB voru valdir til þess að keppa, Þröst...
Norðurlandameistaramót æskunnar, NMÆ, var í ár haldið í Reykjavík og var mótið fyrir stúlkur fæddar 2000 og 1999 og stráka fædda 1998 og 1997. Þrír sundmenn ÍRB voru valdir til þess að keppa, Þröst...
Það var frá upphafi ljóst að EMU yrði lærdómsrík reynsla fyrir hið unga íslenska lið. Sundmennirnir fóru á mótið með smá möguleika á að komast í undanúrslit en þar sem bestu greinar þeirra flestra ...
Fréttabréf sunddeildarinnar er komið út. Smellið hér til að lesa.
Þetta tímabil hefur verið alveg frábært hvað varðar mætingu í efstu hópunum okkar. Alls náðu sjö sundmenn að vera í sérsveitinni allt árið og hefur hver þeirra fengið samtals 52.500 greiddar til ba...
Nokkur hópur sundmanna úr Keflavík skellti sér á Landsmót UMFÍ á Selfossi síðustu helgi. Hópurinn skemmti sér vel og lét veðrið ekki hafa nokkur áhrif á stemninguna. Þeir sem unnu til verðlauna vor...
Sunneva Dögg Friðriksdóttir er sundmaður júnímánaðar í Landsliðshópi. Hér er hún á lokahófi AMÍ með Ólafsbikarinn sem hún hlaut fyrir framúrskarandi árangur. 1) Hve lengi hefur þú stundað sund? Þet...
Sundmaður júnímánaðar í Keppnishópi er Jóna Halla Egilsdóttir. Hér er Jóna Halla (2. frá vinstri) ásamt liðsfélögum sínum Steinunni (t.v.), Karen (miðja til hægri) og Heiðrúnu (t.h). 1) Hve lengi h...
Ólöf Edda og Íris Ósk lögðu af stað í dag til Póllands ásamt félaga sínum Kristni Þórarinssyni úr Fjölni til þess að taka þátt í Evrópumeistaramóti unglinga (EMU). Erfiðleikastig mótsins í ár er há...